Stofan hefur notið gríðarlegra vinsælda á undanförnum árum og hafa hjónin hannað fjölda húsa og glæsiíbúða þar í landi en einnig hér heima sem og ION hótelin sem margir þekkja.
Í Heimsókn sem var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi bankar Sindri upp á hjá hjónunum og fær að skoða afraksturinn og kíkja í stórglæsilegt einbýlishús sem þau hönnuðu.
Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins.