Meghan Markle biðlar til föður síns: „Hættu að ljúga“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. febrúar 2019 14:30 Markle sendi bréfir í ágúst. Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, sendi föður sínum bréf eftir brúðkaup hennar og Harry Bretaprins í sumar. Þar segir hún að hjarta hennar hafi verið splundrað í milljón parta en bréfið er fimm blaðsíðna lagt og handskrifað. Fréttastofa Sky greinir frá. Leikkonan Megan Markle og Harry gengu í það heilaga 19. maí síðastliðinn og var greint frá brúðkaupinu um heim allan. Mikið var fjallað um Thomas Markle í aðdraganda brúðkaupsins og veitti hann slúðurmiðlum um heim allan viðtöl. Þetta mun hafa farið fyrir brjóstið á Meghan Markle. Hún segir í bréfinu að faðir hennar hafi sagt ítrekað ósatt og búið til allskyns sögur um Harry Bretaprins sem séu ósannar. Thomas var ekki viðstaddur brúðkaupið sjálft en hann fékk hjartaáfall nokkrum dögum fyrir athöfnina. Hertogaynjan sendi bréfið í ágúst. Markle las um hjartaáfall föður síns í fjölmiðlum og einnig að hann myndi ekki mæta í brúðkaupið. Hún segir að það hafi sært sig gríðarlega. „Ég grátbað þig um að leyfa okkur að hjálpa þér. Við sendum fagfólk heim til þín og í staðinn fyrir að taka við þeirri aðstoð, þá hættir þú að svara í símann og ákvaðst að tala aðeins við slúðurblöðin,“ segir Markle í bréfinu. „Ef þú elskar mig eins og þú segist gera í blöðunum, þá bið ég þig um að hætta að tjá þig í fjölmiðlum og leyfa okkur að lifa lífinu. Hættu að ljúga og nota samband mitt og eiginmanns míns til þess að koma þér á framfæri.“ Hjónin eiga von á sínu fyrsta barni í vor. Kóngafólk Tengdar fréttir Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki í brúðkaupið á laugardaginn. 17. maí 2018 10:37 Næsta konunglega barn sagt fæðast í apríl Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, eiga von á sínu fyrsta barni nú í vor. 14. janúar 2019 19:56 Drottningin sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum Meghan og Katrínar Í frétt bandaríska slúðurblaðsins Us Weekly segir að Katrín og Meghan hafi grafið hina meintu stríðsöxi yfir hátíðarnar, drottningunni til mikillar ánægju. 3. janúar 2019 21:30 Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Ekki liggur fyrir hvort að faðir Meghan Markle verði viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 06:02 Faðir brúðarinnar á leið í hjartaaðgerð Það lítur út fyrir að Thomas Markle, faðir leikkonunnar Meghan Markle, muni ekki verða viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 23:30 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, sendi föður sínum bréf eftir brúðkaup hennar og Harry Bretaprins í sumar. Þar segir hún að hjarta hennar hafi verið splundrað í milljón parta en bréfið er fimm blaðsíðna lagt og handskrifað. Fréttastofa Sky greinir frá. Leikkonan Megan Markle og Harry gengu í það heilaga 19. maí síðastliðinn og var greint frá brúðkaupinu um heim allan. Mikið var fjallað um Thomas Markle í aðdraganda brúðkaupsins og veitti hann slúðurmiðlum um heim allan viðtöl. Þetta mun hafa farið fyrir brjóstið á Meghan Markle. Hún segir í bréfinu að faðir hennar hafi sagt ítrekað ósatt og búið til allskyns sögur um Harry Bretaprins sem séu ósannar. Thomas var ekki viðstaddur brúðkaupið sjálft en hann fékk hjartaáfall nokkrum dögum fyrir athöfnina. Hertogaynjan sendi bréfið í ágúst. Markle las um hjartaáfall föður síns í fjölmiðlum og einnig að hann myndi ekki mæta í brúðkaupið. Hún segir að það hafi sært sig gríðarlega. „Ég grátbað þig um að leyfa okkur að hjálpa þér. Við sendum fagfólk heim til þín og í staðinn fyrir að taka við þeirri aðstoð, þá hættir þú að svara í símann og ákvaðst að tala aðeins við slúðurblöðin,“ segir Markle í bréfinu. „Ef þú elskar mig eins og þú segist gera í blöðunum, þá bið ég þig um að hætta að tjá þig í fjölmiðlum og leyfa okkur að lifa lífinu. Hættu að ljúga og nota samband mitt og eiginmanns míns til þess að koma þér á framfæri.“ Hjónin eiga von á sínu fyrsta barni í vor.
Kóngafólk Tengdar fréttir Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki í brúðkaupið á laugardaginn. 17. maí 2018 10:37 Næsta konunglega barn sagt fæðast í apríl Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, eiga von á sínu fyrsta barni nú í vor. 14. janúar 2019 19:56 Drottningin sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum Meghan og Katrínar Í frétt bandaríska slúðurblaðsins Us Weekly segir að Katrín og Meghan hafi grafið hina meintu stríðsöxi yfir hátíðarnar, drottningunni til mikillar ánægju. 3. janúar 2019 21:30 Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Ekki liggur fyrir hvort að faðir Meghan Markle verði viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 06:02 Faðir brúðarinnar á leið í hjartaaðgerð Það lítur út fyrir að Thomas Markle, faðir leikkonunnar Meghan Markle, muni ekki verða viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 23:30 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki í brúðkaupið á laugardaginn. 17. maí 2018 10:37
Næsta konunglega barn sagt fæðast í apríl Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, eiga von á sínu fyrsta barni nú í vor. 14. janúar 2019 19:56
Drottningin sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum Meghan og Katrínar Í frétt bandaríska slúðurblaðsins Us Weekly segir að Katrín og Meghan hafi grafið hina meintu stríðsöxi yfir hátíðarnar, drottningunni til mikillar ánægju. 3. janúar 2019 21:30
Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Ekki liggur fyrir hvort að faðir Meghan Markle verði viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 06:02
Faðir brúðarinnar á leið í hjartaaðgerð Það lítur út fyrir að Thomas Markle, faðir leikkonunnar Meghan Markle, muni ekki verða viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15. maí 2018 23:30