Í nýjasta þættinum má sjá innlit á heimili raunveruleikastjörnunnar Kris Jenner sem er þekkt fyrir sína aðild í þáttunum Keeping Up With The Kardashian.
Jenner opnaði dyrnar að heimili hennar í Hidden Hills hverfinu fræga í Los Angeles og hafa fjölmargir þættir einmitt verið teknir þar upp.
Sérstaklega falleg hús þar sem Jenner hefur komið sér vel fyrir eins og sjá má hér að neðan.