Landsmenn tísta um Söngvakeppnina: „Ég veit ekki, get ekki, hvað var þetta?“ Andri Eysteinsson skrifar 16. febrúar 2019 20:04 Spennandi keppni framundan. Nú fer fram annað undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar 2019 í Háskólabíó. Fimm flytjendur keppast um sæti í úrslitum sem fara fram 2. Mars næstkomandi. Nú þegar hafa Hljómsveitin Hatari og söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir tryggt sér þar sæti. Íslendingar hafa löngum verið áhugasamir um Söngvakeppnina og finnst mörgum ómissandi að grínast eða tjá sig um lögin, flytjendur eða annað sem viðkemur keppninni á Twitter með myllumerkinu #12stig. Vísir fylgist með umræðunni og birtir hér að neðan valin tíst.The time will tell #12stigpic.twitter.com/BxZkJgXlng — Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) February 16, 2019Flott að fá Kristinu áfram sem wildcard. Fyrirsjáanlegt stöff. Nú þarf hún að poppa atriðið upp fyirr úrslitin. #12stig — Jóhannes Þór (@johannesthor) February 16, 2019Frómar áfram #12stigpic.twitter.com/hpTbezvS9H — Inga (@irg19) February 16, 2019Bríet var hreint út sagt ótrúleg. Vá! #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 16, 2019Bríet áfram #12stig — Helga María (@HelgaMaria7) February 16, 2019Ég er að bilast hér yfir Euro - geta hátimbraðar stjórnmálakonur eins og ég bara látið allt flakka:) er sérfræðingur sko. #12stig — Thordis Loa (@ThordisLoa) February 16, 2019Herbert Guðmundsson er bókað að fara selja öllu Háskólabíói nýja diskinn sinn. Verður tilbúinn með bás og posa við útganginn eftir keppni #12stig — Þór Símon (@BjorSimon) February 16, 2019ÓMÆGOD HEBBI #12stig — Inga (@irg19) February 16, 2019Eitt af þessum fimm lögum er morðinginn í #ófærð#12stig#höskuldarviðvörun — Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 16, 2019Ætli Friðrik Ómar hafi einhvern tímann heyrt Love on the brain? Nei ég bara spyr...#12stig — Auður Kolbrá (@AudurKolbra) February 16, 2019Við skildum Friðrik Dór eftir heima og þurfum svo að velja á milli þessara laga núna. Okkur er ekki viðbjargandi. #12stig — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 16, 2019Tek almennt ofan fyrir fólki sem þorir þessu bara yfir höfuð, vel gert allir. #12stig en hefði ég hatt og tæki jafnan ofan þá hefði ég hent í Landslagið þetta árið. #Landslagið — Toti (@Totinn) February 16, 2019TARA #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 16, 2019Sko. Ef ég væri eldheitur stuðningsmaður Palestínu og vildi Júróvisíon í Ísrael allt hið versta, þá væri ég byrjaður að greiða þessum lögum atkvæði og myndi kjósa oft og í allt kvöld... #12stig — Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) February 16, 2019Besta lag kvöldsins @bennivals og Fannar #12stig — gulligull1 (@GGunnleifsson) February 16, 2019Ég kýs lagið þar sem pelíkanar prumpuðu sápukúlum. Vel unnið úr low budget uppfærslu #12stig — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) February 16, 2019Elli Grill og Leoncie hefði verið slam dunk #12stig — Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 16, 2019Ég veit ekki, get ekki... hvað var þetta? #jeijó#12stigpic.twitter.com/DjFBAKlsFJ — Egill E. (@e18n) February 16, 2019"Þetta er svo sterk keppni!" Brandararnir byrjaðir strax #12stig — Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) February 16, 2019Seinni undanúrslit í kvöld! Gunnar Helgason heldur uppi stuðinu #12stig#söngvakeppnin#eurovision#gunniogfelix#ilovemyjobpic.twitter.com/kG6wkMxln9 — Felix Bergsson (@FelixBergsson) February 16, 2019 Eurovision Tengdar fréttir Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
Nú fer fram annað undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar 2019 í Háskólabíó. Fimm flytjendur keppast um sæti í úrslitum sem fara fram 2. Mars næstkomandi. Nú þegar hafa Hljómsveitin Hatari og söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir tryggt sér þar sæti. Íslendingar hafa löngum verið áhugasamir um Söngvakeppnina og finnst mörgum ómissandi að grínast eða tjá sig um lögin, flytjendur eða annað sem viðkemur keppninni á Twitter með myllumerkinu #12stig. Vísir fylgist með umræðunni og birtir hér að neðan valin tíst.The time will tell #12stigpic.twitter.com/BxZkJgXlng — Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) February 16, 2019Flott að fá Kristinu áfram sem wildcard. Fyrirsjáanlegt stöff. Nú þarf hún að poppa atriðið upp fyirr úrslitin. #12stig — Jóhannes Þór (@johannesthor) February 16, 2019Frómar áfram #12stigpic.twitter.com/hpTbezvS9H — Inga (@irg19) February 16, 2019Bríet var hreint út sagt ótrúleg. Vá! #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 16, 2019Bríet áfram #12stig — Helga María (@HelgaMaria7) February 16, 2019Ég er að bilast hér yfir Euro - geta hátimbraðar stjórnmálakonur eins og ég bara látið allt flakka:) er sérfræðingur sko. #12stig — Thordis Loa (@ThordisLoa) February 16, 2019Herbert Guðmundsson er bókað að fara selja öllu Háskólabíói nýja diskinn sinn. Verður tilbúinn með bás og posa við útganginn eftir keppni #12stig — Þór Símon (@BjorSimon) February 16, 2019ÓMÆGOD HEBBI #12stig — Inga (@irg19) February 16, 2019Eitt af þessum fimm lögum er morðinginn í #ófærð#12stig#höskuldarviðvörun — Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 16, 2019Ætli Friðrik Ómar hafi einhvern tímann heyrt Love on the brain? Nei ég bara spyr...#12stig — Auður Kolbrá (@AudurKolbra) February 16, 2019Við skildum Friðrik Dór eftir heima og þurfum svo að velja á milli þessara laga núna. Okkur er ekki viðbjargandi. #12stig — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 16, 2019Tek almennt ofan fyrir fólki sem þorir þessu bara yfir höfuð, vel gert allir. #12stig en hefði ég hatt og tæki jafnan ofan þá hefði ég hent í Landslagið þetta árið. #Landslagið — Toti (@Totinn) February 16, 2019TARA #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 16, 2019Sko. Ef ég væri eldheitur stuðningsmaður Palestínu og vildi Júróvisíon í Ísrael allt hið versta, þá væri ég byrjaður að greiða þessum lögum atkvæði og myndi kjósa oft og í allt kvöld... #12stig — Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) February 16, 2019Besta lag kvöldsins @bennivals og Fannar #12stig — gulligull1 (@GGunnleifsson) February 16, 2019Ég kýs lagið þar sem pelíkanar prumpuðu sápukúlum. Vel unnið úr low budget uppfærslu #12stig — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) February 16, 2019Elli Grill og Leoncie hefði verið slam dunk #12stig — Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 16, 2019Ég veit ekki, get ekki... hvað var þetta? #jeijó#12stigpic.twitter.com/DjFBAKlsFJ — Egill E. (@e18n) February 16, 2019"Þetta er svo sterk keppni!" Brandararnir byrjaðir strax #12stig — Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) February 16, 2019Seinni undanúrslit í kvöld! Gunnar Helgason heldur uppi stuðinu #12stig#söngvakeppnin#eurovision#gunniogfelix#ilovemyjobpic.twitter.com/kG6wkMxln9 — Felix Bergsson (@FelixBergsson) February 16, 2019
Eurovision Tengdar fréttir Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54