Hægt að vinna tónleikamiða fyrir lífstíð í vegan-áskorun Beyoncé og Jay-Z Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. febrúar 2019 11:30 Beyoncé og Jay-Z hvetja aðdáendur sína til að draga úr neyslu á dýraafurðum. vísir/epa Aðdáendur hjónanna og tónlistarfólksins Beyoncé og Jay-Z geta unnið tónleikamiða fyrir lífstíð ef þeir heita því að gerast vegan. Hjónin tilkynntu um þessa nýju keppni í tengslum við svokallað Greenprint Project sem hefur það að markmiði að bæta umhverfið með því að fólk borði engar dýraafurðir. Samkvæmt frétt á vef tímaritsins Billboard þurfa aðdáendur ekki að verða algjörlega vegan til að taka þátt í keppninni. Þeir geta til dæmis tekið út dýraafurðir á mánudögum eða reynt að borða vegan-morgunmat. Beyoncé auglýsti keppnina á Instagram-síðu sinni í gær en einn heppinn aðdáandi mun svo vinna fría tónleikamiða hjá hjónunum fyrir lífstíð. Hægt er að skrá sig í keppnina til 22. apríl og taka þátt í áskoruninni en því miður fyrir íslenska aðdáendur er hún aðeins opin bandarískum ríkisborgurum að því er fram kemur í frétt Guardian. View this post on InstagramWhat is your Greenprint? Click the link in my bio for a chance to win tickets to any JAY and/or my shows for life. #greenprintproject A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Jan 30, 2019 at 7:51pm PST Matur Tónlist Vegan Tengdar fréttir Við étum alltof mikið af þessu kjaftæði Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blaz Roca hefur tekið veganúar föstum tökum og segir það ekki mikið mál að breyta til á þennan hátt enda fær í taílenskri og indverskri matargerð. 28. janúar 2019 06:00 Vegan í CrossFit Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni. 20. janúar 2019 15:00 Fyrsta vegan tískuvikan Tískuvikurnar í New York, London, Mílanó og París eru heimsþekktar. Í ár bætist skemmtileg nýjung í hóp tískuviknanna þegar fyrsta vegan tískuvikan verður haldin í Los Angels í febrúar. 19. janúar 2019 15:00 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Fleiri fréttir Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit Sjá meira
Aðdáendur hjónanna og tónlistarfólksins Beyoncé og Jay-Z geta unnið tónleikamiða fyrir lífstíð ef þeir heita því að gerast vegan. Hjónin tilkynntu um þessa nýju keppni í tengslum við svokallað Greenprint Project sem hefur það að markmiði að bæta umhverfið með því að fólk borði engar dýraafurðir. Samkvæmt frétt á vef tímaritsins Billboard þurfa aðdáendur ekki að verða algjörlega vegan til að taka þátt í keppninni. Þeir geta til dæmis tekið út dýraafurðir á mánudögum eða reynt að borða vegan-morgunmat. Beyoncé auglýsti keppnina á Instagram-síðu sinni í gær en einn heppinn aðdáandi mun svo vinna fría tónleikamiða hjá hjónunum fyrir lífstíð. Hægt er að skrá sig í keppnina til 22. apríl og taka þátt í áskoruninni en því miður fyrir íslenska aðdáendur er hún aðeins opin bandarískum ríkisborgurum að því er fram kemur í frétt Guardian. View this post on InstagramWhat is your Greenprint? Click the link in my bio for a chance to win tickets to any JAY and/or my shows for life. #greenprintproject A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Jan 30, 2019 at 7:51pm PST
Matur Tónlist Vegan Tengdar fréttir Við étum alltof mikið af þessu kjaftæði Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blaz Roca hefur tekið veganúar föstum tökum og segir það ekki mikið mál að breyta til á þennan hátt enda fær í taílenskri og indverskri matargerð. 28. janúar 2019 06:00 Vegan í CrossFit Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni. 20. janúar 2019 15:00 Fyrsta vegan tískuvikan Tískuvikurnar í New York, London, Mílanó og París eru heimsþekktar. Í ár bætist skemmtileg nýjung í hóp tískuviknanna þegar fyrsta vegan tískuvikan verður haldin í Los Angels í febrúar. 19. janúar 2019 15:00 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Fleiri fréttir Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit Sjá meira
Við étum alltof mikið af þessu kjaftæði Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blaz Roca hefur tekið veganúar föstum tökum og segir það ekki mikið mál að breyta til á þennan hátt enda fær í taílenskri og indverskri matargerð. 28. janúar 2019 06:00
Vegan í CrossFit Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni. 20. janúar 2019 15:00
Fyrsta vegan tískuvikan Tískuvikurnar í New York, London, Mílanó og París eru heimsþekktar. Í ár bætist skemmtileg nýjung í hóp tískuviknanna þegar fyrsta vegan tískuvikan verður haldin í Los Angels í febrúar. 19. janúar 2019 15:00