Yrti ekki á Harrington í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig Game of Thrones endar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. febrúar 2019 22:30 Rose Leslie og Kit Harrington urðu ástfangin á Íslandi. HBO Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. Áttunda og síðasta þáttaröðin verður frumsýnd í apríl og er henni beðið með mikilli eftirvæntingu. Mikil leynd hvílir yfir söguþræðinum en það virðist ekki hafa stoppað Harrington í að greina Rose frá endinum. Sem kunnugt er lék Leslie hlutverk Ygritte í þáttunum um þriggja þáttaraða skeið og því ef til vill hægt að fyrirgefa henni fyrir forvitnina. Samkvæmt Harrington greindi hann henni frá endinum að hennar beiðni. „Ég sagði henni frá hvernig þetta endar og hún talaði ekki við mig í þrjá daga,“ sagði Harrington í viðtali við bresku útvarpstöðina Kiss FM á föstudaginn. Sjálfur sagðist hann ekki getað sagt hvort hann væri ánægður með hvernig þættirnir enda eða ekki. Hann sagðist þó vera sáttur en hann gæti eiginlega ekki dæmt það fyrr en hann fái að sjá hvernig síðasta þáttaröðin muni lít út á skjánum. Þetta var ekki það eina sem Harrington gerði í þættinum en hann reyndi meðal annars að svara spurningum um lokaþáttaröðina með lyndistáknum, líkt og sjá má hér að neðan.#KitHarrington uses emojis to drop hints about the #GameOfThrones final season! LISTEN to the new #KISSBreakfast show with Tom & Daisy HERE https://t.co/LK39zOW8t6 pic.twitter.com/hxwbDASph1— KISS FM UK (@KissFMUK) February 1, 2019 Game of Thrones Tengdar fréttir Ísland á lista yfir mest instagrömmuðu GOT staðina Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2, á sama tíma og hjá HBO, klukkan eitt aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. 24. janúar 2019 10:30 Ný Game of Thrones kitla: Veturinn kemur 14. apríl HBO hefur loksins gefið út nákvæma dagsetningu á því hvenær Game of Throne þættirnir ofurvinsælu snúa aftur. 14. apríl er dagsetningin sem aðdáendur þáttanna þurfa að muna. 14. janúar 2019 07:21 Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. Áttunda og síðasta þáttaröðin verður frumsýnd í apríl og er henni beðið með mikilli eftirvæntingu. Mikil leynd hvílir yfir söguþræðinum en það virðist ekki hafa stoppað Harrington í að greina Rose frá endinum. Sem kunnugt er lék Leslie hlutverk Ygritte í þáttunum um þriggja þáttaraða skeið og því ef til vill hægt að fyrirgefa henni fyrir forvitnina. Samkvæmt Harrington greindi hann henni frá endinum að hennar beiðni. „Ég sagði henni frá hvernig þetta endar og hún talaði ekki við mig í þrjá daga,“ sagði Harrington í viðtali við bresku útvarpstöðina Kiss FM á föstudaginn. Sjálfur sagðist hann ekki getað sagt hvort hann væri ánægður með hvernig þættirnir enda eða ekki. Hann sagðist þó vera sáttur en hann gæti eiginlega ekki dæmt það fyrr en hann fái að sjá hvernig síðasta þáttaröðin muni lít út á skjánum. Þetta var ekki það eina sem Harrington gerði í þættinum en hann reyndi meðal annars að svara spurningum um lokaþáttaröðina með lyndistáknum, líkt og sjá má hér að neðan.#KitHarrington uses emojis to drop hints about the #GameOfThrones final season! LISTEN to the new #KISSBreakfast show with Tom & Daisy HERE https://t.co/LK39zOW8t6 pic.twitter.com/hxwbDASph1— KISS FM UK (@KissFMUK) February 1, 2019
Game of Thrones Tengdar fréttir Ísland á lista yfir mest instagrömmuðu GOT staðina Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2, á sama tíma og hjá HBO, klukkan eitt aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. 24. janúar 2019 10:30 Ný Game of Thrones kitla: Veturinn kemur 14. apríl HBO hefur loksins gefið út nákvæma dagsetningu á því hvenær Game of Throne þættirnir ofurvinsælu snúa aftur. 14. apríl er dagsetningin sem aðdáendur þáttanna þurfa að muna. 14. janúar 2019 07:21 Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Ísland á lista yfir mest instagrömmuðu GOT staðina Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2, á sama tíma og hjá HBO, klukkan eitt aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. 24. janúar 2019 10:30
Ný Game of Thrones kitla: Veturinn kemur 14. apríl HBO hefur loksins gefið út nákvæma dagsetningu á því hvenær Game of Throne þættirnir ofurvinsælu snúa aftur. 14. apríl er dagsetningin sem aðdáendur þáttanna þurfa að muna. 14. janúar 2019 07:21
Game of Thrones stjörnurnar í sínu fínasta pússi í brúðkaupi Leikararnir Rose Leslie og Kit Harrington giftu sig á laugardag. 25. júní 2018 16:00
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning