Hafþór Júlíus stal senunni í Super Bowl auglýsingu Bud Light og GOT Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2019 11:30 Hafþór skellti sér í Game Of Thrones búninginn fyrir auglýsinguna. New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni og að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíufylki. Eins og vanalega eru það auglýsingarnar sem fá mikla athygli en helstu stórfyrirtæki heims birta vanalega glænýjar auglýsingar milli leikhluta og í sérstökum auglýsingahléum. „Í Game of Thrones, vinnur þú eða deyrð,“ segir aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson á Twitter og birtir í leiðinni auglýsingu Bud Light og Game Of Thrones í leiðinni. In the @GameOfThrones, you win or you die, @TheBudKnight.#SBLIII@BudLightpic.twitter.com/AunNXS6ehf — Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) February 4, 2019 Hafþór leikur stórt hlutverk í Super Bowl auglýsingu fyrirtækjanna og má sjá hana hér að neðan. HBO sem framleiðir þættina Game Of Thrones kom að auglýsingunni en lokaþáttaröð Game Of Thrones hefst í apríl og verður á dagskrá á Stöð 2. Game of Thrones Ofurskálin Tengdar fréttir Einungis 1968 klukkustundir til stefnu til að rifja upp Game of Thrones Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2 á sama tíma og hjá HBO klukkan 1 aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. Enn er nægur tími til að rifja upp en allar fyrri seríurnar eru inni á Stöð 2 Maraþon. 21. janúar 2019 08:30 Yrti ekki á Harrington í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig Game of Thrones endar Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. 3. febrúar 2019 22:30 Arnold bauð Fjallinu í kvöldmat og kósí Hafþór Júlíus Björnsson var beðinn um að fljúga til Kaliforníu til að safna fé fyrir slökkviliðsmenn. Arnold Schwarzenegger stóð fyrir fjáröfluninni og bauð Fjallinu í mat og UFC-áhorf á heimili sínu. 21. janúar 2019 07:00 Hafþór Júlíus fékk staðgengil í nýjustu seríu Game of Thrones Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur sjálft Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones fékk að notast við staðgengil í nokkrum tökum á nýjustu seríunni. 19. janúar 2019 09:00 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni og að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíufylki. Eins og vanalega eru það auglýsingarnar sem fá mikla athygli en helstu stórfyrirtæki heims birta vanalega glænýjar auglýsingar milli leikhluta og í sérstökum auglýsingahléum. „Í Game of Thrones, vinnur þú eða deyrð,“ segir aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson á Twitter og birtir í leiðinni auglýsingu Bud Light og Game Of Thrones í leiðinni. In the @GameOfThrones, you win or you die, @TheBudKnight.#SBLIII@BudLightpic.twitter.com/AunNXS6ehf — Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) February 4, 2019 Hafþór leikur stórt hlutverk í Super Bowl auglýsingu fyrirtækjanna og má sjá hana hér að neðan. HBO sem framleiðir þættina Game Of Thrones kom að auglýsingunni en lokaþáttaröð Game Of Thrones hefst í apríl og verður á dagskrá á Stöð 2.
Game of Thrones Ofurskálin Tengdar fréttir Einungis 1968 klukkustundir til stefnu til að rifja upp Game of Thrones Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2 á sama tíma og hjá HBO klukkan 1 aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. Enn er nægur tími til að rifja upp en allar fyrri seríurnar eru inni á Stöð 2 Maraþon. 21. janúar 2019 08:30 Yrti ekki á Harrington í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig Game of Thrones endar Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. 3. febrúar 2019 22:30 Arnold bauð Fjallinu í kvöldmat og kósí Hafþór Júlíus Björnsson var beðinn um að fljúga til Kaliforníu til að safna fé fyrir slökkviliðsmenn. Arnold Schwarzenegger stóð fyrir fjáröfluninni og bauð Fjallinu í mat og UFC-áhorf á heimili sínu. 21. janúar 2019 07:00 Hafþór Júlíus fékk staðgengil í nýjustu seríu Game of Thrones Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur sjálft Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones fékk að notast við staðgengil í nokkrum tökum á nýjustu seríunni. 19. janúar 2019 09:00 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Einungis 1968 klukkustundir til stefnu til að rifja upp Game of Thrones Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2 á sama tíma og hjá HBO klukkan 1 aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. Enn er nægur tími til að rifja upp en allar fyrri seríurnar eru inni á Stöð 2 Maraþon. 21. janúar 2019 08:30
Yrti ekki á Harrington í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig Game of Thrones endar Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. 3. febrúar 2019 22:30
Arnold bauð Fjallinu í kvöldmat og kósí Hafþór Júlíus Björnsson var beðinn um að fljúga til Kaliforníu til að safna fé fyrir slökkviliðsmenn. Arnold Schwarzenegger stóð fyrir fjáröfluninni og bauð Fjallinu í mat og UFC-áhorf á heimili sínu. 21. janúar 2019 07:00
Hafþór Júlíus fékk staðgengil í nýjustu seríu Game of Thrones Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur sjálft Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones fékk að notast við staðgengil í nokkrum tökum á nýjustu seríunni. 19. janúar 2019 09:00