Stór nöfn ekki endilega ávísun á að komast í úrslit Stefán Árni Pálsson skrifar 7. febrúar 2019 09:20 Jóhannes fer yfir seinni undanriðalinn í næstu viku. Jóhannes Þór Skúlason er gríðarlega vel að sér í Eurovision-fræðum og hefur fylgst með keppninni hér heima og erlendis í mörg ár. Í dag starfar Jóhannes sem framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar og var áður aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Jóhannes er fyrsti gestur Einkalífsins eftir hlé en næstu tvo þætti mun hann leggja mat sitt á lögin sem keppa í Söngvakeppninni í Háskólabíói næstu tvö laugardaga. Fyrri undankeppnin er á laugardaginn og þá fara tvö lög áfram af fimm. „Þetta er bara svo gaman og svo mikið festival og skemmtun,“ segir Jóhannes um Eurovision-keppnina og hans áhuga á henni. „Músíkin er oft á tíðum frábær og fyrir utan það felst skemmtunin oft í því að draga fram mismunandi þjóðir og sjá ólíka stíla, mismunandi áherslur og menningarheima.“ Jóhannes gefur hverju lagi stig frá 1-12 eins og þekkist í Eurovision. Hér að neðan má sjá stigagjöf hans.Fyrri undankeppni í Háskólabíói - 9. febrúarHatrið mun sigra Lag: Hatari Texti: Hatari Flytjandi: HatariDómur Jóhannesar: 8 stig„Mér finnst þetta stórskemmtileg. Þó ég hafi mikinn áhuga á Eurovision er ég alæta á músík og mikill pönkmaður og hef gaman af músík sem er keyrð svolítið áfram,“ segir Jóhannes um lagið Hatrið mun sigra. „Conseptið á bakvið þessa hljómsveit er mjög skemmtilegt. Það er mjög hollt fyrir keppnina, sérstaklega fyrir keppnina hérna heima sem hefur allt of oft gengið út á það að semja Nínu aftur, að fá eitthvað svona sem snýr henni á hvolf.“Eitt andartak / Moving onLag: Örlygur Smári, Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon Íslenskur texti: Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon Enskur texti: Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon Flytjandi: Hera Björk ÞórhallsdóttirDómur Jóhannesar: 7 stig (Gæti fengið wild card sæti)„Það er svona dream team í kringum þetta lag. Hera er frábær flytjandi og mjög þekkt í þessum Eurovisionhring, ekki bara hérna heima heldur um allan heim,“ segir Jóhannes um lagið Eitt andartak. „Það er svona pínu Bond fílingur í þessu lagi og það er verið að setja töluvert mikið í þetta. Ég veit ekki hvort þetta muni ná áfram og ég er svolítið á þeirri skoðun í þetta sinn að stóru nöfnin eru ekki endilega það sem mun selja lög í úrslitin. Hera á stóran aðdáendahóp og það mun klárlega hjálpa. Þetta lag gæti farið upp en ef ég ætti persónulega að velja, þá myndi ég láta það sitja eftir.“Ég á mig sjálf / Mama SaidLag: Sveinn Rúnar Sigurðsson Íslenskur texti: Valgeir Magnússon og Sveinn Rúnar Sigurðsson Enskur texti: Sveinn Rúnar Sigurðsson og Valgeir Magnússon Flytjandi: Kristina Skoubo BærendsenDómur Jóhannesar: 10 stig (Fer áfram)„Ég er hrifinn af þessu lagi og þetta er að keyra inn mjög flotta stemningu. Hún er mjög flott söngkona með svolítið öðruvísi rödd en flestir aðrir í þessari keppni,“ segir Jóhannes um lagið Ég á mig sjálf. „Lagið er enn betra á enskunni heldur en á íslensku. Ég held að þetta sé lag sem muni klárlega fara í úrslitin og held að þetta lag verði eitt af þessum tveimur sem verði í einvíginu.“Nú og hér / What Are You Waiting For?Lag: Svala Björgvinsdóttir og Bjarki Ómarsson Íslensku texti: Stefán Hilmarsson Enskur texti: Svala Björgvinsdóttir og Bjarki Ómarsson Flytjandi: Þórdís ImslandDómur Jóhannesar: 8 stig (Fer áfram)„Mér finnst lagið í raun bara verulega flott. Svala er að henda í þetta lag öllu því besta sem hún kann og það er að skila sér,“ segir Jóhannes um lagið Nú og hér. „Stóri mælikvarði okkar nördanna er hvort lagið gæti verið með í Melodifestivalen og þetta lag gæti það. Ég held að þetta sé hitt lagið sem fer upp úr þessum riðli.“Samt ekki / Licky LickyLag: Daníel Óliver Sveinsson, Linus Josefsson og Peter von Arbin Íslenskur texti: Daníel Óliver Sveinsson Enskur texti: Daníel Óliver Sveinsson og Linus Josefsson Flytjandi: Daníel ÓliverDómur Jóhannesar: 5 stig„Almennt er ég mjög hrifinn af sænska stílnum og mér fannst t.d. lagið sem Daníel Óliver var hluti af þegar hann keppti síðast skemmtilegt. Mér finnst þetta síðra,“ segir Jóhannes um lagið Samt ekki. „Það einhvern veginn grípur ekki og nær ekki að virka trúverðugt finnst mér. Þó það sé margt skemmtilegt í því, þá er textinn hálf furðulegur á köflum og þetta fúnkerar ekki saman.“ Einkalífið Eurovision Tengdar fréttir Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. 18. október 2018 11:30 Það jákvæða trompar það neikvæða Með fullri virðingu fyrir öðrum áhrifavöldum hér á landi þá er Sunneva Einarsdóttir ein sú allra vinsælasta á Íslandi. 1. nóvember 2018 13:00 Karakterarnir byggðir á fólki sem Hjálmar þarf að fá útrás fyrir Hjálmar Örn er hvað þekktastur fyrir stórkostlega karaktera á borð við Hvítvínskonuna, Bjarna gröfumann og Karl Önnuson Magnason Sigrúnarson. 25. október 2018 11:30 Kristbjörg hefur fórnað miklu fyrir mig Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni. 2. desember 2018 10:00 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 „Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 „Hún er algjörlega stelpan fyrir mig“ Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 25. nóvember 2018 10:00 „Kom oft upp að maður táraðist“ Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni. 29. nóvember 2018 11:30 Páll Óskar ætlar alfarið að sniðganga Eurovision "Ég fer í Eurovision þegar það kemur flott lag og ég hef ekki fengið inn lag sem kýlir mig kaldan,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem er áttundi gestur Einkalífsins en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. 18. nóvember 2018 10:00 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Jóhannes Þór Skúlason er gríðarlega vel að sér í Eurovision-fræðum og hefur fylgst með keppninni hér heima og erlendis í mörg ár. Í dag starfar Jóhannes sem framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar og var áður aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Jóhannes er fyrsti gestur Einkalífsins eftir hlé en næstu tvo þætti mun hann leggja mat sitt á lögin sem keppa í Söngvakeppninni í Háskólabíói næstu tvö laugardaga. Fyrri undankeppnin er á laugardaginn og þá fara tvö lög áfram af fimm. „Þetta er bara svo gaman og svo mikið festival og skemmtun,“ segir Jóhannes um Eurovision-keppnina og hans áhuga á henni. „Músíkin er oft á tíðum frábær og fyrir utan það felst skemmtunin oft í því að draga fram mismunandi þjóðir og sjá ólíka stíla, mismunandi áherslur og menningarheima.“ Jóhannes gefur hverju lagi stig frá 1-12 eins og þekkist í Eurovision. Hér að neðan má sjá stigagjöf hans.Fyrri undankeppni í Háskólabíói - 9. febrúarHatrið mun sigra Lag: Hatari Texti: Hatari Flytjandi: HatariDómur Jóhannesar: 8 stig„Mér finnst þetta stórskemmtileg. Þó ég hafi mikinn áhuga á Eurovision er ég alæta á músík og mikill pönkmaður og hef gaman af músík sem er keyrð svolítið áfram,“ segir Jóhannes um lagið Hatrið mun sigra. „Conseptið á bakvið þessa hljómsveit er mjög skemmtilegt. Það er mjög hollt fyrir keppnina, sérstaklega fyrir keppnina hérna heima sem hefur allt of oft gengið út á það að semja Nínu aftur, að fá eitthvað svona sem snýr henni á hvolf.“Eitt andartak / Moving onLag: Örlygur Smári, Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon Íslenskur texti: Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon Enskur texti: Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon Flytjandi: Hera Björk ÞórhallsdóttirDómur Jóhannesar: 7 stig (Gæti fengið wild card sæti)„Það er svona dream team í kringum þetta lag. Hera er frábær flytjandi og mjög þekkt í þessum Eurovisionhring, ekki bara hérna heima heldur um allan heim,“ segir Jóhannes um lagið Eitt andartak. „Það er svona pínu Bond fílingur í þessu lagi og það er verið að setja töluvert mikið í þetta. Ég veit ekki hvort þetta muni ná áfram og ég er svolítið á þeirri skoðun í þetta sinn að stóru nöfnin eru ekki endilega það sem mun selja lög í úrslitin. Hera á stóran aðdáendahóp og það mun klárlega hjálpa. Þetta lag gæti farið upp en ef ég ætti persónulega að velja, þá myndi ég láta það sitja eftir.“Ég á mig sjálf / Mama SaidLag: Sveinn Rúnar Sigurðsson Íslenskur texti: Valgeir Magnússon og Sveinn Rúnar Sigurðsson Enskur texti: Sveinn Rúnar Sigurðsson og Valgeir Magnússon Flytjandi: Kristina Skoubo BærendsenDómur Jóhannesar: 10 stig (Fer áfram)„Ég er hrifinn af þessu lagi og þetta er að keyra inn mjög flotta stemningu. Hún er mjög flott söngkona með svolítið öðruvísi rödd en flestir aðrir í þessari keppni,“ segir Jóhannes um lagið Ég á mig sjálf. „Lagið er enn betra á enskunni heldur en á íslensku. Ég held að þetta sé lag sem muni klárlega fara í úrslitin og held að þetta lag verði eitt af þessum tveimur sem verði í einvíginu.“Nú og hér / What Are You Waiting For?Lag: Svala Björgvinsdóttir og Bjarki Ómarsson Íslensku texti: Stefán Hilmarsson Enskur texti: Svala Björgvinsdóttir og Bjarki Ómarsson Flytjandi: Þórdís ImslandDómur Jóhannesar: 8 stig (Fer áfram)„Mér finnst lagið í raun bara verulega flott. Svala er að henda í þetta lag öllu því besta sem hún kann og það er að skila sér,“ segir Jóhannes um lagið Nú og hér. „Stóri mælikvarði okkar nördanna er hvort lagið gæti verið með í Melodifestivalen og þetta lag gæti það. Ég held að þetta sé hitt lagið sem fer upp úr þessum riðli.“Samt ekki / Licky LickyLag: Daníel Óliver Sveinsson, Linus Josefsson og Peter von Arbin Íslenskur texti: Daníel Óliver Sveinsson Enskur texti: Daníel Óliver Sveinsson og Linus Josefsson Flytjandi: Daníel ÓliverDómur Jóhannesar: 5 stig„Almennt er ég mjög hrifinn af sænska stílnum og mér fannst t.d. lagið sem Daníel Óliver var hluti af þegar hann keppti síðast skemmtilegt. Mér finnst þetta síðra,“ segir Jóhannes um lagið Samt ekki. „Það einhvern veginn grípur ekki og nær ekki að virka trúverðugt finnst mér. Þó það sé margt skemmtilegt í því, þá er textinn hálf furðulegur á köflum og þetta fúnkerar ekki saman.“
Einkalífið Eurovision Tengdar fréttir Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. 18. október 2018 11:30 Það jákvæða trompar það neikvæða Með fullri virðingu fyrir öðrum áhrifavöldum hér á landi þá er Sunneva Einarsdóttir ein sú allra vinsælasta á Íslandi. 1. nóvember 2018 13:00 Karakterarnir byggðir á fólki sem Hjálmar þarf að fá útrás fyrir Hjálmar Örn er hvað þekktastur fyrir stórkostlega karaktera á borð við Hvítvínskonuna, Bjarna gröfumann og Karl Önnuson Magnason Sigrúnarson. 25. október 2018 11:30 Kristbjörg hefur fórnað miklu fyrir mig Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni. 2. desember 2018 10:00 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 „Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 „Hún er algjörlega stelpan fyrir mig“ Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 25. nóvember 2018 10:00 „Kom oft upp að maður táraðist“ Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni. 29. nóvember 2018 11:30 Páll Óskar ætlar alfarið að sniðganga Eurovision "Ég fer í Eurovision þegar það kemur flott lag og ég hef ekki fengið inn lag sem kýlir mig kaldan,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem er áttundi gestur Einkalífsins en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. 18. nóvember 2018 10:00 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. 18. október 2018 11:30
Það jákvæða trompar það neikvæða Með fullri virðingu fyrir öðrum áhrifavöldum hér á landi þá er Sunneva Einarsdóttir ein sú allra vinsælasta á Íslandi. 1. nóvember 2018 13:00
Karakterarnir byggðir á fólki sem Hjálmar þarf að fá útrás fyrir Hjálmar Örn er hvað þekktastur fyrir stórkostlega karaktera á borð við Hvítvínskonuna, Bjarna gröfumann og Karl Önnuson Magnason Sigrúnarson. 25. október 2018 11:30
Kristbjörg hefur fórnað miklu fyrir mig Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni. 2. desember 2018 10:00
Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30
„Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30
Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30
„Hún er algjörlega stelpan fyrir mig“ Gunnar Nelson er besti bardagamaður Íslands og hefur náð gríðarlega langt í sínu sporti og þá sérstaklega í UFC. Hann er í 14. sæti á styrkleikalistanum hjá UFC og mætir Alex Oliveira í Toronto þann 8. desember. 25. nóvember 2018 10:00
„Kom oft upp að maður táraðist“ Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni. 29. nóvember 2018 11:30
Páll Óskar ætlar alfarið að sniðganga Eurovision "Ég fer í Eurovision þegar það kemur flott lag og ég hef ekki fengið inn lag sem kýlir mig kaldan,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem er áttundi gestur Einkalífsins en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. 18. nóvember 2018 10:00
„Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45