Barnshafandi eftir fimmtugt Björk Eiðsdóttir skrifar 25. janúar 2019 17:30 Annie Liebovitz ásamt börnum sínum þremur. Ragnhildur Magnúsdóttir, fæðingar- og kvensjúkdómalæknir, benti þar á að slík umfjöllun gæti gefið skakka mynd og að þær konur sem gangi með börn eftir fimmtugt hafi ekki annað val en að fá gjafaegg. Hér eru nokkrar þekktar sem komnar voru yfir fimmtugt þegar þær gengu með barn, án þess að við séum að mæla neitt sérstaklega með því – eða gegn.Annie Liebovitz, 52 áraLjósmyndarinn virti sem á heiðurinn af einni þekktustu forsíðu sögunnar, af nakinni og barnshafandi Demi Moore fyrir tímaritið Vanity Fair árið 1991, eignaðist sjálf dóttur árið 2001, þá 52 ára gömul. Annie varð barnshafandi með gjafasæði en maki hennar, Susan Sontag, lést árið 2004. Þremur árum eftir fæðingu dótturinnar eignaðist Annie tvíbura, en í það skiptið var það staðgöngumóðir sem gekk með börnin.Ljósmyndarinn Annie Liebovitz glæsileg 52 ára og barnshafandi.Janet Jackson, 50 ára Söngkonan Janet Jackson eignaðist sitt fyrsta og eina barn, soninn Eissa Al Mana, í byrjun árs 2017 og er hann því tveggja ára. Hefur Janet látið hafa eftir sér að sonurinn hafi breytt heimssýn hennar og hjálpað henni að finna hamingjuna.Janet ásamt syni sínum Eissa Al Mana.Rachael Harris, 50 ára Leikkonan sem sló í gegn í þáttunum Lucifer eignaðist sitt annað barn í ágúst á síðasta ári, þá fimmtug. Fyrir áttu hún og eiginmaður hennar tveggja ára son og má því ætla að nóg sé um að vera á heimilinu.Rachael Harris og eiginmaður hennar Christian Hebel eignuðust sitt annað barn þegar Rachael var fimmtug og Christian 42 ára.Brigitte Nielsen, 54 ára Leikkonan danska Brigitte Nielsen eignaðist sitt fimmta barn með Mattia Dessi, fimmta eiginmanni sínum, í júní á síðasta ári, þá 54 ára gömul. Aldursmunur á elsta og yngsta barni Brigitte er 34 ár.Brigitte eignaðist sitt fyrsta barn 21 árs og það fimmta 54 ára. Birtist í Fréttablaðinu Fjölskyldumál Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Ragnhildur Magnúsdóttir, fæðingar- og kvensjúkdómalæknir, benti þar á að slík umfjöllun gæti gefið skakka mynd og að þær konur sem gangi með börn eftir fimmtugt hafi ekki annað val en að fá gjafaegg. Hér eru nokkrar þekktar sem komnar voru yfir fimmtugt þegar þær gengu með barn, án þess að við séum að mæla neitt sérstaklega með því – eða gegn.Annie Liebovitz, 52 áraLjósmyndarinn virti sem á heiðurinn af einni þekktustu forsíðu sögunnar, af nakinni og barnshafandi Demi Moore fyrir tímaritið Vanity Fair árið 1991, eignaðist sjálf dóttur árið 2001, þá 52 ára gömul. Annie varð barnshafandi með gjafasæði en maki hennar, Susan Sontag, lést árið 2004. Þremur árum eftir fæðingu dótturinnar eignaðist Annie tvíbura, en í það skiptið var það staðgöngumóðir sem gekk með börnin.Ljósmyndarinn Annie Liebovitz glæsileg 52 ára og barnshafandi.Janet Jackson, 50 ára Söngkonan Janet Jackson eignaðist sitt fyrsta og eina barn, soninn Eissa Al Mana, í byrjun árs 2017 og er hann því tveggja ára. Hefur Janet látið hafa eftir sér að sonurinn hafi breytt heimssýn hennar og hjálpað henni að finna hamingjuna.Janet ásamt syni sínum Eissa Al Mana.Rachael Harris, 50 ára Leikkonan sem sló í gegn í þáttunum Lucifer eignaðist sitt annað barn í ágúst á síðasta ári, þá fimmtug. Fyrir áttu hún og eiginmaður hennar tveggja ára son og má því ætla að nóg sé um að vera á heimilinu.Rachael Harris og eiginmaður hennar Christian Hebel eignuðust sitt annað barn þegar Rachael var fimmtug og Christian 42 ára.Brigitte Nielsen, 54 ára Leikkonan danska Brigitte Nielsen eignaðist sitt fimmta barn með Mattia Dessi, fimmta eiginmanni sínum, í júní á síðasta ári, þá 54 ára gömul. Aldursmunur á elsta og yngsta barni Brigitte er 34 ár.Brigitte eignaðist sitt fyrsta barn 21 árs og það fimmta 54 ára.
Birtist í Fréttablaðinu Fjölskyldumál Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira