Lífið

Ferlið þegar tveir menn byggðu hús með sundlaug og það með fornum aðferðum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mögnuð framkvæmd.
Mögnuð framkvæmd.
Í gegnum aldirnar hefur byggingartæknin farið gríðarlega fram og er alltaf að verða auðveldara og auðveldara að reisa hús.

Þetta hefur alls ekki verið tilfellið alla tíð og þurfti fólk oft að leggja mikla vinnu á sig til að reisa misgóð hús.

Inni á YouTube-síðunni Primitive Building má sjá ótrúlegt myndband af tveimur mönnum í asíu að byggja tveggja hæða hús og það með sundlaug. Fylgst var með þeim í töluverðan tíma og er búið að hraða upp myndbandinu svo hægt sé að sjá ferlið frá a-ö.

Þeir félagar notuðu aðeins efnivið úr nærumhverfinu og má sjá útkomuna hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.