Finnar senda Darude í Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2019 12:25 Darude á að baki smellinn Sandstorm sem kom út árið 1999. Vísir/Getty Finnska ríkisútvarpið YLE hefur valið rafdanstónlistargoðsögnina Darude sem fulltrúa Finna í Eurovision sem verður haldið í Ísrael í maí næstkomandi. Darude flytur þrjú lög í beinni útsendingu 2. mars næstkomandi og munu finnskir áhorfendur velja eitt þeirra sem framlag þjóðarinnar þetta árið í Eurovision.Darude heitir réttu nafni Ville Virtanen en hann er einn af vinsælustu tónlistarmönnum Finna. Hann byrjaði að semja tónlist árið 1995 og gaf út sitt vinsælasta lag, Sandstorm, árið 1999. Rúmlega 143 milljónir manna hafa horft á tónlistarmyndband við lagið á myndbandavefnum YouTube. Hann hefur spilað á hundruð klúbba og tónlistarhátíða vítt og breitt um heiminn ásamt því að gefa út fjórar breiðskífur. Síðast gaf hann út Moments árið 2015.Darude lofar mikilli dansveislu í Eurovision en honum til halds og trausts á sviðinu verður söngvarinn Sebastian Rejman, úr bandinu The Giant Leap. Eurovision Finnland Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fleiri fréttir „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Sjá meira
Finnska ríkisútvarpið YLE hefur valið rafdanstónlistargoðsögnina Darude sem fulltrúa Finna í Eurovision sem verður haldið í Ísrael í maí næstkomandi. Darude flytur þrjú lög í beinni útsendingu 2. mars næstkomandi og munu finnskir áhorfendur velja eitt þeirra sem framlag þjóðarinnar þetta árið í Eurovision.Darude heitir réttu nafni Ville Virtanen en hann er einn af vinsælustu tónlistarmönnum Finna. Hann byrjaði að semja tónlist árið 1995 og gaf út sitt vinsælasta lag, Sandstorm, árið 1999. Rúmlega 143 milljónir manna hafa horft á tónlistarmyndband við lagið á myndbandavefnum YouTube. Hann hefur spilað á hundruð klúbba og tónlistarhátíða vítt og breitt um heiminn ásamt því að gefa út fjórar breiðskífur. Síðast gaf hann út Moments árið 2015.Darude lofar mikilli dansveislu í Eurovision en honum til halds og trausts á sviðinu verður söngvarinn Sebastian Rejman, úr bandinu The Giant Leap.
Eurovision Finnland Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fleiri fréttir „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Sjá meira