Íslenskir tónlistarmenn í útrás Stefán Árni Pálsson skrifar 10. janúar 2019 12:30 Það er ekki vitlaust að veðja á að Reykjavíkurdætur verði næsta stóra band frá Íslandi. Berglaug Petra Garðarsdóttir Eurosonic tónlistarhátíðinni í Groningen í Hollandi, hefst í næstu viku, nánar tiltekið, 16. -10. janúar. Um er að ræða tónlistarráðstefnu og hátíð þar sem helstu útvarpsstöðvar og tónlistarhátíðir Evrópu koma saman til að ráða ráðum sínum og sjá athyglisverða nýja tónlist frá hinum ýmsu evrópulöndum. Árið 2015 fóru 19 tónlistarverkefni út fyrir Íslands hönd á hátíðina, auk pallborða og fyrirlestra um íslenska tónlist og tónlistargeirann, sem þykir nokkuð sérstakur á alþjóðamælikvarða. Í ár verða veitt ný evrópsk tónlistarverðlaun inni á hátíðinni sem bera nafnið Music Moves Europe Talent Award eða MMETA, en verðlaunaafhendingin fer fram miðvikudagskvöldið 16. janúar við hátíðlega athöfn í Groningen. Reykjavikurdætur eru á meðal vinningshafa í ár en þær koma einnig til með að spila tónleika í stóra tjaldinu á torginu í Groningen. Hérna má lesa plötudóm úr NME um nýju plötuna þeirra frá 14. des.Fleiri íslensk atriði verða á hátíðinni í ár og má þar nefna: Briet, Hugar, Uné Misère, Hildur, Kælan Mikla og Hatari. Rockpalast sjónvarpsþátturinn þýski tekur upp þrjú íslensk bönd og eru þau: Uné Misére Hatari Hildur Tónlist Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Eurosonic tónlistarhátíðinni í Groningen í Hollandi, hefst í næstu viku, nánar tiltekið, 16. -10. janúar. Um er að ræða tónlistarráðstefnu og hátíð þar sem helstu útvarpsstöðvar og tónlistarhátíðir Evrópu koma saman til að ráða ráðum sínum og sjá athyglisverða nýja tónlist frá hinum ýmsu evrópulöndum. Árið 2015 fóru 19 tónlistarverkefni út fyrir Íslands hönd á hátíðina, auk pallborða og fyrirlestra um íslenska tónlist og tónlistargeirann, sem þykir nokkuð sérstakur á alþjóðamælikvarða. Í ár verða veitt ný evrópsk tónlistarverðlaun inni á hátíðinni sem bera nafnið Music Moves Europe Talent Award eða MMETA, en verðlaunaafhendingin fer fram miðvikudagskvöldið 16. janúar við hátíðlega athöfn í Groningen. Reykjavikurdætur eru á meðal vinningshafa í ár en þær koma einnig til með að spila tónleika í stóra tjaldinu á torginu í Groningen. Hérna má lesa plötudóm úr NME um nýju plötuna þeirra frá 14. des.Fleiri íslensk atriði verða á hátíðinni í ár og má þar nefna: Briet, Hugar, Uné Misère, Hildur, Kælan Mikla og Hatari. Rockpalast sjónvarpsþátturinn þýski tekur upp þrjú íslensk bönd og eru þau: Uné Misére Hatari Hildur
Tónlist Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira