Rúm 300 stig skoruð í leik ársins í NBA-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2019 07:30 LaMarcus Aldridge var óstöðvandi í nótt. vísir/getty San Antonio Spurs hafði betur gegn Oklahoma City Thunder í nótt en tvíframlengja varð leikinn sem eðlilega var stórkostleg skemmtun. 300 stiga múrinn var rofinn sem gerist ekki oft í NBA-deildinni. LaMarcus Aldridge fór fyrir liði Spurs og skoraði 56 stig í leiknum sem er það besta á hans ferli. Það sem meira er þá tók hann ekki eitt einasta þriggja stiga skot í leiknum. Þetta er það mesta sem leikmaður hefur skorað án þess að reyna þriggja stiga körfu síðan Shaquille O'Neal skoraði 61 stig árið 2000.CAREER-HIGH 56 PTS 9 REB First @spurs player with 50+PTS since Tony Parker on Nov. 5, 2008 LaMarcus Aldridge's impressive performance propels the @spurs to a 154-147 DOUBLE OT victory! #GoSpursGopic.twitter.com/KL0vH1RGBW — NBA (@NBA) January 11, 2019 Hann þurfti heldur ekkert að taka þriggja stiga skot því félagar hans voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna. Þeir hittu úr öllum tíu þriggja stiga skotum sínum í fyrri hálfleik. Veislunni lauk ekki þar því Spurs setti niður 14 þriggja stiga skot í röð. Er upp var staðið skoraði liðið 16 þriggja stiga körfur úr 19 skotum.First 14 three's 16/19 3FG 84.2% 3FG #GoSpursGopic.twitter.com/8qajQZoy24 — NBA (@NBA) January 11, 2019 Russell Westbrook hélt Thunder inn í leiknum og í fjórða sinn á ferlinum skoraði Westbrook yfir 20 stig og gaf yfir 20 stoðsendingar. Hann endaði með 24 stig, 24 stoðsendingar og 13 fráköst. Ævintýralegar tölur.24 PTS. CAREER-HIGH 24 AST. 13 REB. the best dimes from Russ tonight! #ThunderUppic.twitter.com/kXnFmDYYUU — NBA (@NBA) January 11, 2019 Þetta var í fyrsta sinn síðan árið 2006 sem skoruð eru yfir 300 stig í leik í NBA-deildinni.Úrslit: Miami-Boston 115-99 Denver-LA Clippers 121-100 San Antonio-Oklahoma City 154-147 Sacramento-Detroit 112-102Staðan í NBA-deildinni. NBA Mest lesið Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Sjá meira
San Antonio Spurs hafði betur gegn Oklahoma City Thunder í nótt en tvíframlengja varð leikinn sem eðlilega var stórkostleg skemmtun. 300 stiga múrinn var rofinn sem gerist ekki oft í NBA-deildinni. LaMarcus Aldridge fór fyrir liði Spurs og skoraði 56 stig í leiknum sem er það besta á hans ferli. Það sem meira er þá tók hann ekki eitt einasta þriggja stiga skot í leiknum. Þetta er það mesta sem leikmaður hefur skorað án þess að reyna þriggja stiga körfu síðan Shaquille O'Neal skoraði 61 stig árið 2000.CAREER-HIGH 56 PTS 9 REB First @spurs player with 50+PTS since Tony Parker on Nov. 5, 2008 LaMarcus Aldridge's impressive performance propels the @spurs to a 154-147 DOUBLE OT victory! #GoSpursGopic.twitter.com/KL0vH1RGBW — NBA (@NBA) January 11, 2019 Hann þurfti heldur ekkert að taka þriggja stiga skot því félagar hans voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna. Þeir hittu úr öllum tíu þriggja stiga skotum sínum í fyrri hálfleik. Veislunni lauk ekki þar því Spurs setti niður 14 þriggja stiga skot í röð. Er upp var staðið skoraði liðið 16 þriggja stiga körfur úr 19 skotum.First 14 three's 16/19 3FG 84.2% 3FG #GoSpursGopic.twitter.com/8qajQZoy24 — NBA (@NBA) January 11, 2019 Russell Westbrook hélt Thunder inn í leiknum og í fjórða sinn á ferlinum skoraði Westbrook yfir 20 stig og gaf yfir 20 stoðsendingar. Hann endaði með 24 stig, 24 stoðsendingar og 13 fráköst. Ævintýralegar tölur.24 PTS. CAREER-HIGH 24 AST. 13 REB. the best dimes from Russ tonight! #ThunderUppic.twitter.com/kXnFmDYYUU — NBA (@NBA) January 11, 2019 Þetta var í fyrsta sinn síðan árið 2006 sem skoruð eru yfir 300 stig í leik í NBA-deildinni.Úrslit: Miami-Boston 115-99 Denver-LA Clippers 121-100 San Antonio-Oklahoma City 154-147 Sacramento-Detroit 112-102Staðan í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Sjá meira