Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna tilkynntar Andri Eysteinsson skrifar 13. janúar 2019 17:24 Söngkonan Dua Lipa hlaut flestar tilnefningar, annað árið í röð. EPA/ Valentin Flauraud Bresku tónlistarverðlaunin BRIT fara fram 20. febrúar næstkomandi í O2 höllinni í London. Verðlaunin verða þau 39. í röðinni og líkt og í fyrra mun grínistinn Jack Whitehall vera í hlutverki kynnis. Tilnefningar til verðlaunanna voru tilkynntar í gær og hlutu þrjár söngkonur flestar tilnefningar, fjórar talsins. Þær eru Anne-Marie, Dua Lipa og Jess Glynne. Allar eru þær tilnefndar til verðlauna í flokkunum besta lag, besta breska söngkona og besta myndband. Söngkonan Jorja Smith og söngvarinn George Ezra eru bæði tilnefnd til tveggja BRIT verðlauna. Stórstjörnur á borð við Sam Smith, Beyoncé, Ariana Grande, Travis Scott, Drake, Rita Ora og margar fleiri eru einnig tilnefndar í hinum ýmsu flokkum. Nú þegar hefur verið greint frá því að hinn ungi Sam Fender hljóti Critics' Choice verðlaun hátíðarinnar. Flokkarnir á BRIT-verðlaununum eru ellefu talsins. Sjá má lista yfir tilnefningarinnar hér að neðan.Breska plata ársins The 1975 - A Brief Inquiry Into Online RelationshipsAnne-Marie - Speak Your MindFlorence + The Machine - High As HopeGeorge Ezra - Staying At Tamara'sJorja Smith - Lost & FoundBreski kvenflytjandi ársins Anne-Marie Florence + The Machine Jess Glynne Jorja Smith Lily AllenBreski karlflytjandi ársins Aphex TwinCraig DavidGeorge Ezra GiggsSam SmithBreska hljómsveit ársins The 1975 Arctic Monkeys Gorillaz Little Mix Years & YearsBesti breski nýliðinn Ella Mai Idles Jorja Smith Mabel Tom WalkerBreska smáskífa ársins Anne-Marie - 2002 Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss Clean Bandit með Demi Lovato - Solo Dua Lipa - IDGAF George Ezra - Shotgun Jess Glynne - I'll Be There RAMZ - Barking Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These Days Siagla og Paloma Faith - Lullaby Tom Walker - Leave A Light OnBreska tónlistarmyndband ársins Anne-Marie - 2002 Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss Clean Bandit með Demi Lovato - Solo Dua Lipa - IDGAF Jax Jones með Ina Wroldsen - Breathe Jonas Blue með Jack & Jack - Rise Liam Payne og Rita Ora - For You Little Mix með Nicki Minaj - Woman Like Me Rita Ora - Let Me Love You Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These DaysAlþjóðlegur karlflytjandi ársins Drake Eminem Kamasi Washington Shawn Mendes Travis ScottAlþjóðlegur kvenflytjandi ársins Ariana Grande Camila Cabello Cardi B Christine & The Queens Janelle MonaeAlþjóðleg hljómsveit ársins Brockhampton The Carters First Aid Kit Nile Rodgers og Chic Twenty One Pilots Tónlist Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Bresku tónlistarverðlaunin BRIT fara fram 20. febrúar næstkomandi í O2 höllinni í London. Verðlaunin verða þau 39. í röðinni og líkt og í fyrra mun grínistinn Jack Whitehall vera í hlutverki kynnis. Tilnefningar til verðlaunanna voru tilkynntar í gær og hlutu þrjár söngkonur flestar tilnefningar, fjórar talsins. Þær eru Anne-Marie, Dua Lipa og Jess Glynne. Allar eru þær tilnefndar til verðlauna í flokkunum besta lag, besta breska söngkona og besta myndband. Söngkonan Jorja Smith og söngvarinn George Ezra eru bæði tilnefnd til tveggja BRIT verðlauna. Stórstjörnur á borð við Sam Smith, Beyoncé, Ariana Grande, Travis Scott, Drake, Rita Ora og margar fleiri eru einnig tilnefndar í hinum ýmsu flokkum. Nú þegar hefur verið greint frá því að hinn ungi Sam Fender hljóti Critics' Choice verðlaun hátíðarinnar. Flokkarnir á BRIT-verðlaununum eru ellefu talsins. Sjá má lista yfir tilnefningarinnar hér að neðan.Breska plata ársins The 1975 - A Brief Inquiry Into Online RelationshipsAnne-Marie - Speak Your MindFlorence + The Machine - High As HopeGeorge Ezra - Staying At Tamara'sJorja Smith - Lost & FoundBreski kvenflytjandi ársins Anne-Marie Florence + The Machine Jess Glynne Jorja Smith Lily AllenBreski karlflytjandi ársins Aphex TwinCraig DavidGeorge Ezra GiggsSam SmithBreska hljómsveit ársins The 1975 Arctic Monkeys Gorillaz Little Mix Years & YearsBesti breski nýliðinn Ella Mai Idles Jorja Smith Mabel Tom WalkerBreska smáskífa ársins Anne-Marie - 2002 Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss Clean Bandit með Demi Lovato - Solo Dua Lipa - IDGAF George Ezra - Shotgun Jess Glynne - I'll Be There RAMZ - Barking Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These Days Siagla og Paloma Faith - Lullaby Tom Walker - Leave A Light OnBreska tónlistarmyndband ársins Anne-Marie - 2002 Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss Clean Bandit með Demi Lovato - Solo Dua Lipa - IDGAF Jax Jones með Ina Wroldsen - Breathe Jonas Blue með Jack & Jack - Rise Liam Payne og Rita Ora - For You Little Mix með Nicki Minaj - Woman Like Me Rita Ora - Let Me Love You Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These DaysAlþjóðlegur karlflytjandi ársins Drake Eminem Kamasi Washington Shawn Mendes Travis ScottAlþjóðlegur kvenflytjandi ársins Ariana Grande Camila Cabello Cardi B Christine & The Queens Janelle MonaeAlþjóðleg hljómsveit ársins Brockhampton The Carters First Aid Kit Nile Rodgers og Chic Twenty One Pilots
Tónlist Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira