Drottningin sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum Meghan og Katrínar Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. janúar 2019 21:30 Það var ekki að sjá annað en að vel færi á með Katrínu og Meghan er þær mættu til messu á jóladag. Getty/Samir Hussein Elísabet Bretadrottning er sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum hertogaynjanna Katrínar Middleton og Meghan Markle, sem giftar eru sonarsonum hennar, prinsunum Vilhjálmi og Harry. Í frétt bandaríska slúðurblaðsins Us Weekly segir að Katrín og Meghan hafi grafið hina meintu stríðsöxi yfir hátíðarnar, drottningunni til mikillar ánægju. „Hún þráði að sjá sætti milli Meghan og Katrínar og hún fékk ósk sína uppfyllta,“ hefur Us Weekly eftir heimildarmanni sínum. Heimildarmaðurinn heldur því einnig fram að svilkonurnar hafi dvalið í Sandringham-herragarðinum í Norfolk yfir jólin, ásamt öðrum meðlimum konungsfjölskyldunnar, og því hafi þær neyðst til að eyða tíma saman. Sjá einnig: Bresku götublöðin uppfull af sögum um „erfiða“ og „stjórnsama“ Meghan Markle Fréttaflutningur af meintum deilum Katrínar og Meghan hefur verið nokkuð þrálátur í breskum götublöðum síðan sú síðarnefnda var innvígð inn í konungsfjölskylduna. Þannig var greint frá því að Meghan hafi verið dónaleg við starfsfólk Katrínar í brúðkaupi þeirrar fyrrnefndu en talsmaður Kensingtonhallar sagði hins vegar að slíkt ætti ekki við nein rök að styðjast. Einnig hafi það kynt undir orðrómi um ósætti hertogaynjanna að þær, ásamt eiginmönnum sínum, höfðu ekki sést saman svo vikum skipti í desember síðastliðnum. Að sögn fréttaskýranda Sky News beindust því allra augu að fjórmenningunum á jóladag er þau mættu öll til messu í Sandringham. Kóngafólk Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan í sínu fínasta pússi í jólamessu Breska konungsfjölskyldan mætti til árlegrar jólaguðsþjónustu í morgun. 25. desember 2018 14:06 Meghan átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn Hertogaynjan af Sussex átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn þegar hún fylgdist með sýningu skóladrengja á Tonga í dag. 26. október 2018 11:12 Bresku götublöðin uppfull af sögum um „erfiða“ og „stjórnsama“ Meghan Markle Neikvæður fréttaflutningurinn kemur fréttamanni Sky á óvart. 17. desember 2018 08:20 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Elísabet Bretadrottning er sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum hertogaynjanna Katrínar Middleton og Meghan Markle, sem giftar eru sonarsonum hennar, prinsunum Vilhjálmi og Harry. Í frétt bandaríska slúðurblaðsins Us Weekly segir að Katrín og Meghan hafi grafið hina meintu stríðsöxi yfir hátíðarnar, drottningunni til mikillar ánægju. „Hún þráði að sjá sætti milli Meghan og Katrínar og hún fékk ósk sína uppfyllta,“ hefur Us Weekly eftir heimildarmanni sínum. Heimildarmaðurinn heldur því einnig fram að svilkonurnar hafi dvalið í Sandringham-herragarðinum í Norfolk yfir jólin, ásamt öðrum meðlimum konungsfjölskyldunnar, og því hafi þær neyðst til að eyða tíma saman. Sjá einnig: Bresku götublöðin uppfull af sögum um „erfiða“ og „stjórnsama“ Meghan Markle Fréttaflutningur af meintum deilum Katrínar og Meghan hefur verið nokkuð þrálátur í breskum götublöðum síðan sú síðarnefnda var innvígð inn í konungsfjölskylduna. Þannig var greint frá því að Meghan hafi verið dónaleg við starfsfólk Katrínar í brúðkaupi þeirrar fyrrnefndu en talsmaður Kensingtonhallar sagði hins vegar að slíkt ætti ekki við nein rök að styðjast. Einnig hafi það kynt undir orðrómi um ósætti hertogaynjanna að þær, ásamt eiginmönnum sínum, höfðu ekki sést saman svo vikum skipti í desember síðastliðnum. Að sögn fréttaskýranda Sky News beindust því allra augu að fjórmenningunum á jóladag er þau mættu öll til messu í Sandringham.
Kóngafólk Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan í sínu fínasta pússi í jólamessu Breska konungsfjölskyldan mætti til árlegrar jólaguðsþjónustu í morgun. 25. desember 2018 14:06 Meghan átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn Hertogaynjan af Sussex átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn þegar hún fylgdist með sýningu skóladrengja á Tonga í dag. 26. október 2018 11:12 Bresku götublöðin uppfull af sögum um „erfiða“ og „stjórnsama“ Meghan Markle Neikvæður fréttaflutningurinn kemur fréttamanni Sky á óvart. 17. desember 2018 08:20 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Konungsfjölskyldan í sínu fínasta pússi í jólamessu Breska konungsfjölskyldan mætti til árlegrar jólaguðsþjónustu í morgun. 25. desember 2018 14:06
Meghan átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn Hertogaynjan af Sussex átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn þegar hún fylgdist með sýningu skóladrengja á Tonga í dag. 26. október 2018 11:12
Bresku götublöðin uppfull af sögum um „erfiða“ og „stjórnsama“ Meghan Markle Neikvæður fréttaflutningurinn kemur fréttamanni Sky á óvart. 17. desember 2018 08:20