Halda Norðurlandamót í Rainbow Six Siege Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2019 11:34 Mótið mun hefjast þann 13. janúar en úrslitakeppnin mun hefjast þann 5. mars. Leikjafyrirtækið Ubisoft ætlar að halda Norðurlandamót í leiknum Rainbow Six Siege. Í yfirlýsingu frá Ubisoft Nordic segir að fyrirtækið vilji byggja á velgengni undangenginna móta og veita spilurum vettvang til að etja kappi gegn öðrum.Mótið mun hefjast þann 13. janúar en úrslitakeppnin mun hefjast þann 5. mars. Þar munu átta efstu liðin etja kappi og verður öllum leikjunum streymt á Twitch.„Okkur hlakkar til að halda fyrsta opinbera Norðurlandamótið í samvinnu við ESEN. Eftir vel heppnað samstarf varðandi King of Nordic 2018, hlakkar okkur til að veita spilurum á öllum hæfileikastigum annað tækifæri til að ganga til liðs við norrænt samfélag okkar og keppa um Norðurlandatitilinn,“ segir Silvan Nikolic, frá Ubisoft Nordic. Lið geta skráð sig til keppni hér. Frekari upplýsingar um keppnina má finna á vef Ubisoft. Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Leikjafyrirtækið Ubisoft ætlar að halda Norðurlandamót í leiknum Rainbow Six Siege. Í yfirlýsingu frá Ubisoft Nordic segir að fyrirtækið vilji byggja á velgengni undangenginna móta og veita spilurum vettvang til að etja kappi gegn öðrum.Mótið mun hefjast þann 13. janúar en úrslitakeppnin mun hefjast þann 5. mars. Þar munu átta efstu liðin etja kappi og verður öllum leikjunum streymt á Twitch.„Okkur hlakkar til að halda fyrsta opinbera Norðurlandamótið í samvinnu við ESEN. Eftir vel heppnað samstarf varðandi King of Nordic 2018, hlakkar okkur til að veita spilurum á öllum hæfileikastigum annað tækifæri til að ganga til liðs við norrænt samfélag okkar og keppa um Norðurlandatitilinn,“ segir Silvan Nikolic, frá Ubisoft Nordic. Lið geta skráð sig til keppni hér. Frekari upplýsingar um keppnina má finna á vef Ubisoft.
Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira