The Rock gaf mömmu sinni hús í jólagjöf Sylvía Hall skrifar 31. desember 2018 09:08 The Rock og móðir hans á góðri stundu. Getty/Michael Tran Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom móður sinni allrækilega á óvart um jólin. Í jólagjöf móður hans leyndist „gullmiði“ sem var nokkurskonar ávísun á nýtt hús. Ata Johnson, móðir leikarans, brast í grát þegar hún las á miðann. Í myndbandi sem leikarinn birti á Instagram-síðu sinni skrifar hann að það hafi verið afar góð tilfinning að gefa móður sinni þessa veglegu gjöf. „Alla mína barnæsku bjuggum við í litlum íbúðum víð og dreif um landið. Við lifðum eins og flökkufólk, vorum sífellt á flakki og fluttumst á milli ríkja. Fyrsta heimilið sem foreldrar mínir bjuggu á var það sem ég keypti fyrir þau árið 1999,“ skrifar leikarinn. View this post on InstagramA post shared by therock (@therock) on Dec 29, 2018 at 1:59pm PST Hann segir hlutina hafa flækst fimm árum seinna þegar foreldrar hans skildu en hann hafi alltaf gert það sem í hans valdi stóð til þess að létta undir með þeim og séð til þess að þau hefðu húsaskjól og bíla. „Þetta hús er þó mjög sérstakt og tímasetningin líka,“ bætir leikarinn við og segir „gullna miðann“ gera móður sinni kleift að velja sér hvaða hús sem er, hvar á landinu sem er. Hann segir að lokum að þeir sem eigi góða móður fái betra tækifæri í lífinu til þess að vera góð manneskja. Hann hafi verið svo heppinn að geta gert hluti sem þessa að veruleika fyrir móður sína. Jól Tengdar fréttir The Rock kom áhættuleikara sínum á óvart og gaf honum bíl Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom áhættuleikaranum sínum heldur betur á óvart á mánudaginn þegar hann gaf honum glænýjan bíl. 1. ágúst 2018 13:45 Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Fleiri fréttir Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Sjá meira
Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom móður sinni allrækilega á óvart um jólin. Í jólagjöf móður hans leyndist „gullmiði“ sem var nokkurskonar ávísun á nýtt hús. Ata Johnson, móðir leikarans, brast í grát þegar hún las á miðann. Í myndbandi sem leikarinn birti á Instagram-síðu sinni skrifar hann að það hafi verið afar góð tilfinning að gefa móður sinni þessa veglegu gjöf. „Alla mína barnæsku bjuggum við í litlum íbúðum víð og dreif um landið. Við lifðum eins og flökkufólk, vorum sífellt á flakki og fluttumst á milli ríkja. Fyrsta heimilið sem foreldrar mínir bjuggu á var það sem ég keypti fyrir þau árið 1999,“ skrifar leikarinn. View this post on InstagramA post shared by therock (@therock) on Dec 29, 2018 at 1:59pm PST Hann segir hlutina hafa flækst fimm árum seinna þegar foreldrar hans skildu en hann hafi alltaf gert það sem í hans valdi stóð til þess að létta undir með þeim og séð til þess að þau hefðu húsaskjól og bíla. „Þetta hús er þó mjög sérstakt og tímasetningin líka,“ bætir leikarinn við og segir „gullna miðann“ gera móður sinni kleift að velja sér hvaða hús sem er, hvar á landinu sem er. Hann segir að lokum að þeir sem eigi góða móður fái betra tækifæri í lífinu til þess að vera góð manneskja. Hann hafi verið svo heppinn að geta gert hluti sem þessa að veruleika fyrir móður sína.
Jól Tengdar fréttir The Rock kom áhættuleikara sínum á óvart og gaf honum bíl Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom áhættuleikaranum sínum heldur betur á óvart á mánudaginn þegar hann gaf honum glænýjan bíl. 1. ágúst 2018 13:45 Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Fleiri fréttir Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Sjá meira
The Rock kom áhættuleikara sínum á óvart og gaf honum bíl Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, kom áhættuleikaranum sínum heldur betur á óvart á mánudaginn þegar hann gaf honum glænýjan bíl. 1. ágúst 2018 13:45
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning