Inter þarf að spila tvo leiki fyrir luktum dyrum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. desember 2018 16:08 Það verða engir stuðningsmenn á næstu heimaleikjum Inter vísir/getty Inter Milan mun spila næstu tvo heimaleiki sína fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins gerðust sekir um kynþáttaníð í garð Kalidou Koulibaly, varnarmanns Napólí, í gær. Þá mun Inter þurfa að spila þriðja heimaleikinn með völlinn aðeins hálf fullan, sá hluti vallarins sem hýsir venjulega „öfgastuðningsmenn“ liðsins verður lokaður. Inter og Napólí mættust í stórleik í gærkvöldi og var apahljóðum beint að Koulibaly. Ástandið var svo slæmt að Carlo Ancelotti, þjálfari Napólí, bað dómarann þrisvar um að stöðva leikinn. Koulibaly þarf þó einnig að sæta refsingu, hann fer í tveggja leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum. Koulibaly fékk gult spjald á 80. mínútu og brást þannig við að hann klappaði dómaranum í kaldhæðni vegna spjaldsins. Dómarinn gaf honum annað gult spjald og því þurfti Senegalinn að fara af velli. Þrátt fyrir að klappið hafi líklega verið hugsað sem gagnrýni á stuðningsmennina frekar en dómarann mega leikmenn ekki láta svona og hann fer í tveggja leikja bann. Mikið var um óeirðir í kringum leikinn í gær, stuðningsmaður Inter lést eftir að flutningabíll keyrði á hann í nágrenni við San Siro leikvanginn og stuðningsmaður Napólí var stunginn í ólátum fyrir leikinn. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ekkert gert í apahljóðum sem beint var að Koulibaly: „Ég er stoltur af húðlit mínum“ Carlo Ancelotti bað dómarann þrívegis um að stöðva leikinn á móti Inter. 27. desember 2018 09:00 Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Sjá meira
Inter Milan mun spila næstu tvo heimaleiki sína fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins gerðust sekir um kynþáttaníð í garð Kalidou Koulibaly, varnarmanns Napólí, í gær. Þá mun Inter þurfa að spila þriðja heimaleikinn með völlinn aðeins hálf fullan, sá hluti vallarins sem hýsir venjulega „öfgastuðningsmenn“ liðsins verður lokaður. Inter og Napólí mættust í stórleik í gærkvöldi og var apahljóðum beint að Koulibaly. Ástandið var svo slæmt að Carlo Ancelotti, þjálfari Napólí, bað dómarann þrisvar um að stöðva leikinn. Koulibaly þarf þó einnig að sæta refsingu, hann fer í tveggja leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum. Koulibaly fékk gult spjald á 80. mínútu og brást þannig við að hann klappaði dómaranum í kaldhæðni vegna spjaldsins. Dómarinn gaf honum annað gult spjald og því þurfti Senegalinn að fara af velli. Þrátt fyrir að klappið hafi líklega verið hugsað sem gagnrýni á stuðningsmennina frekar en dómarann mega leikmenn ekki láta svona og hann fer í tveggja leikja bann. Mikið var um óeirðir í kringum leikinn í gær, stuðningsmaður Inter lést eftir að flutningabíll keyrði á hann í nágrenni við San Siro leikvanginn og stuðningsmaður Napólí var stunginn í ólátum fyrir leikinn.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ekkert gert í apahljóðum sem beint var að Koulibaly: „Ég er stoltur af húðlit mínum“ Carlo Ancelotti bað dómarann þrívegis um að stöðva leikinn á móti Inter. 27. desember 2018 09:00 Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Sjá meira
Ekkert gert í apahljóðum sem beint var að Koulibaly: „Ég er stoltur af húðlit mínum“ Carlo Ancelotti bað dómarann þrívegis um að stöðva leikinn á móti Inter. 27. desember 2018 09:00