Full hreinskilinn á köflum Sólveig Gísladóttir skrifar 29. desember 2018 08:00 Kristófer Jensson syngur með hljómsveitinni Lights on the Highway í kvöld og annað kvöld á Hard Rock. Sveitin hefur ekki komið saman í þrjú ár og Kristófer hlakkar mikið til. Fréttablaðið/ERNIR Þrjú ár eru síðan Lights on the Highway kom saman síðast en sveitin átti farsælan sprett í íslensku tónlistarlífi frá 2003 til 2012. Sveitin gaf út tvær breiðskífur á tímabilinu, seinni platan, Amanita Muscaria, var tilnefnd sem plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum 2009. Söngvari sveitarinnar, Kristófer Jensson, svarar hér nokkrum laufléttum spurningum. Fjölskylda? Konan mín er Guðlaug Arnþrúður Guðmundsdóttir, Adda, og börnin mín eru Kristel Eva, 11 ára, og Katla Maren, 3 ára.Hljómsveitir sem þú hefur verið í? Cyclone, Carpet, Thin Jim and the Castaways, Lights on the Higway.Áttu þér gælunafn? Oftast kallaður Kristó.Hvert er áramótaheitið fyrir 2019? Ég hef aldrei gefið út einhver sérstök áramótaheit, en ætlar maður ekki alltaf að reyna að vera betri útgáfa af sjálfum sér á nýju ári?Besta augnablik síðasta árs? Sumarfríið með fjölskyldunni.Kærasta æskuminningin? Heyskapur í sveitinni minni að Eiði í Kolgrafarfirði.Neyðarlegasta atvikið? Þegar ég hrundi í gólfið fyrir framan fullan strætó af fólki í Brighton á Englandi. Stóð upp til að hringja bjöllunni og var búinn að gleyma að það voru „pull up“ sæti í vagninum. Þegar ég ætlaði að setjast aftur var sætið farið. Það sprungu allir úr hlátri í vagninum, enda mjög fyndið atvik.Heitur pottur eða gufubað? Heitur pottur, svo gufubað.Klukkan hvað ferðu að sofa á kvöldin? Í kring um miðnætti.Hvenær vaknar þú á morgnana? Korter í sjö.Áttu bíl? Nei, en konan mín á tvo.Ástin er?… …?eins og sinueldur, ástin er segulstál.Bíómyndin sem þú getur horft á aftur og aftur? Requiem for a Dream.Þinn helsti löstur? Ég er full hreinskilinn á köflum.Þinn besti kostur? Að ég er full hreinskilinn á köflum.Áttu þér leikaratvífara? Einhverjir hafa sagt Mads Mikkelsen sem ég reyndar skil ekki.Áttu gæludýr? Nei.Draumahelgin? Rólegheit heima hjá mér með fjölskyldunni.Næst á dagskrá? Tvennir tónleikar á Hard Rock Reykjavík með Lights on the Highway 29. og 30. desember. Það eru þrjú ár frá því að við komum saman síðast þannig að það er mikil tilhlökkun hjá okkur. Uppselt er á fyrri tónleikana en einhverjir miðar eftir á seinni á tix.is. Svo bara áramót með öllu tilheyrandi. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Sjá meira
Þrjú ár eru síðan Lights on the Highway kom saman síðast en sveitin átti farsælan sprett í íslensku tónlistarlífi frá 2003 til 2012. Sveitin gaf út tvær breiðskífur á tímabilinu, seinni platan, Amanita Muscaria, var tilnefnd sem plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum 2009. Söngvari sveitarinnar, Kristófer Jensson, svarar hér nokkrum laufléttum spurningum. Fjölskylda? Konan mín er Guðlaug Arnþrúður Guðmundsdóttir, Adda, og börnin mín eru Kristel Eva, 11 ára, og Katla Maren, 3 ára.Hljómsveitir sem þú hefur verið í? Cyclone, Carpet, Thin Jim and the Castaways, Lights on the Higway.Áttu þér gælunafn? Oftast kallaður Kristó.Hvert er áramótaheitið fyrir 2019? Ég hef aldrei gefið út einhver sérstök áramótaheit, en ætlar maður ekki alltaf að reyna að vera betri útgáfa af sjálfum sér á nýju ári?Besta augnablik síðasta árs? Sumarfríið með fjölskyldunni.Kærasta æskuminningin? Heyskapur í sveitinni minni að Eiði í Kolgrafarfirði.Neyðarlegasta atvikið? Þegar ég hrundi í gólfið fyrir framan fullan strætó af fólki í Brighton á Englandi. Stóð upp til að hringja bjöllunni og var búinn að gleyma að það voru „pull up“ sæti í vagninum. Þegar ég ætlaði að setjast aftur var sætið farið. Það sprungu allir úr hlátri í vagninum, enda mjög fyndið atvik.Heitur pottur eða gufubað? Heitur pottur, svo gufubað.Klukkan hvað ferðu að sofa á kvöldin? Í kring um miðnætti.Hvenær vaknar þú á morgnana? Korter í sjö.Áttu bíl? Nei, en konan mín á tvo.Ástin er?… …?eins og sinueldur, ástin er segulstál.Bíómyndin sem þú getur horft á aftur og aftur? Requiem for a Dream.Þinn helsti löstur? Ég er full hreinskilinn á köflum.Þinn besti kostur? Að ég er full hreinskilinn á köflum.Áttu þér leikaratvífara? Einhverjir hafa sagt Mads Mikkelsen sem ég reyndar skil ekki.Áttu gæludýr? Nei.Draumahelgin? Rólegheit heima hjá mér með fjölskyldunni.Næst á dagskrá? Tvennir tónleikar á Hard Rock Reykjavík með Lights on the Highway 29. og 30. desember. Það eru þrjú ár frá því að við komum saman síðast þannig að það er mikil tilhlökkun hjá okkur. Uppselt er á fyrri tónleikana en einhverjir miðar eftir á seinni á tix.is. Svo bara áramót með öllu tilheyrandi.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Sjá meira