Liverpool fer yfir eftirminnilegustu Evrópukvöldin á Anfield og Eiður Smári kemur við sögu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2018 15:30 Skot Eiðs Smára Guðjohnen siglir hér rétt framhjá stönginni. Liverpool slapp með skrekkinn og þetta kvöld er nú í hópi tíu eftirminnilegustu Evrópukvöldanna á Anfield í sögu Liverpool. Vísir/Getty Liverpool þarf á frábærum leik og tveggja marka sigri að halda á Anfield kvöld ætli liðið að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mótherji kvöldsins er ítalska félagið Napoli og aðeins tveggja marka sigur dugar Liverpool mönnum til ap komast upp fyrir Ítalana. Það má búast við að Paris Saint Germain tryggi sér hitt sætið með sigri á Rauðu stjörnunni á sama tíma. Liverpool hefur búið sér til mikla sögu í Evrópukeppnum í gegnum tíðina og margir eftirminnilegir sigrar hafa unnið á Evrópukvöldum á Anfield í gegnum tíðina. Á heimasíðu Liverpool í dag eru tíu eftirminnilegustu Evrópukvöldin á Anfield rifjuð upp.A walk down memory lane as we look back at some of our best European nights at Anfield... — Liverpool FC (@LFC) December 11, 2018Nýjasta Evrópukvöldið á listanum er magnaður 3-0 sigur á þá yfirburðarliði ensku úrvalsdeildarinnar, Manchester City, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar frá því í fyrra. Mohamed Salah skoraði þá frysta markið áður en þeir Alex Oxlade-Chamberlain og Sadio Mane bættu við mörkum. Liverpool vann líka seinni leikinn og komst alla leið í úrslitaleikinn.One more game. One more chance. Another Anfield special. #WeAreLiverpoolpic.twitter.com/lVUAX0ref9 — Liverpool FC (@LFC) December 11, 2018Á þessum fróðleg lista eru líka tveir sigurleikir á móti Chelsea, sigur á Real Madrid fyrir níu árum og siur á ítalska liðinu Internazionale Milan fyrir meira en hálfri öld síðan. Eiður Smári Guðjohnsen kemur líka við sögu í umfjölluninni á heimasíðu Liverpool en hann fékk dauðafæri til að skjóta Liverpool út úr Meistaradeildinni árið 2005 en hitti ekki markið í dauðafæri. Tíu eftirminnilegustu Evrópukvöldin á Anfield eru annars eftirtalin samkvæmt mati heimasíðu Liverpool. 1. Chelsea, 2005 2. Saint-Etienne, 1977 3. Inter Milan, 1965 4. Olympiacos, 2004 5. Bruges, 1976 6. Borussia Dortmund, 2016 7. Chelsea, 2007 8. Real Madrid, 2009 9. Manchester City, 2018 10. Borussia Moenchengladbach, 1973 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Liverpool þarf á frábærum leik og tveggja marka sigri að halda á Anfield kvöld ætli liðið að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mótherji kvöldsins er ítalska félagið Napoli og aðeins tveggja marka sigur dugar Liverpool mönnum til ap komast upp fyrir Ítalana. Það má búast við að Paris Saint Germain tryggi sér hitt sætið með sigri á Rauðu stjörnunni á sama tíma. Liverpool hefur búið sér til mikla sögu í Evrópukeppnum í gegnum tíðina og margir eftirminnilegir sigrar hafa unnið á Evrópukvöldum á Anfield í gegnum tíðina. Á heimasíðu Liverpool í dag eru tíu eftirminnilegustu Evrópukvöldin á Anfield rifjuð upp.A walk down memory lane as we look back at some of our best European nights at Anfield... — Liverpool FC (@LFC) December 11, 2018Nýjasta Evrópukvöldið á listanum er magnaður 3-0 sigur á þá yfirburðarliði ensku úrvalsdeildarinnar, Manchester City, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar frá því í fyrra. Mohamed Salah skoraði þá frysta markið áður en þeir Alex Oxlade-Chamberlain og Sadio Mane bættu við mörkum. Liverpool vann líka seinni leikinn og komst alla leið í úrslitaleikinn.One more game. One more chance. Another Anfield special. #WeAreLiverpoolpic.twitter.com/lVUAX0ref9 — Liverpool FC (@LFC) December 11, 2018Á þessum fróðleg lista eru líka tveir sigurleikir á móti Chelsea, sigur á Real Madrid fyrir níu árum og siur á ítalska liðinu Internazionale Milan fyrir meira en hálfri öld síðan. Eiður Smári Guðjohnsen kemur líka við sögu í umfjölluninni á heimasíðu Liverpool en hann fékk dauðafæri til að skjóta Liverpool út úr Meistaradeildinni árið 2005 en hitti ekki markið í dauðafæri. Tíu eftirminnilegustu Evrópukvöldin á Anfield eru annars eftirtalin samkvæmt mati heimasíðu Liverpool. 1. Chelsea, 2005 2. Saint-Etienne, 1977 3. Inter Milan, 1965 4. Olympiacos, 2004 5. Bruges, 1976 6. Borussia Dortmund, 2016 7. Chelsea, 2007 8. Real Madrid, 2009 9. Manchester City, 2018 10. Borussia Moenchengladbach, 1973
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira