Truflaði tónleika í von um að heilla fyrrverandi eiginkonu sína Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. desember 2018 16:47 Eins og sjá má á þessari mynd var Cardi ekki hrifin af uppátæki eiginmanns hennar fyrrverandi. Scott Dudelson/Getty Rapparinn Offset, þriðjungur rappþríeykisins Migos, vakti mikla athygli um helgina með óhefðbundnu uppátæki sínu þar sem hann ruddist inn á svið á tónleikum hjá fyrrverandi eiginkonu hans, Cardi B, og grátbað hana um að taka hann í sátt. Parið tilkynnti um skilnað sinn fyrr í þessum mánuði eftir ítrekað framhjáhald rapparans. Rapparinn ruddist inn á sviðið eftir að sviðsmenn höfðu flutt stórt skilti, búið til úr hvítum og rauðum rósum, inn á sviðið en á því stóð „Take me back, Cardi,“ eða „Taktu mig aftur, Cardi.“ Sjálfur hélt Offset á stærðarinnar blómvendi og hljóðnema þar sem hann biðlaði til fyrrverandi eiginkonu sinnar að taka sig í sátt. Cardi var lítið skemmt við þetta uppátæki rapparans og stökk ekki bros meðan á látunum stóð. Aðra sögu er að segja um áhorfendasakarann sem var viðstaddur tónleikana, en viðbrögð tónleikagesta voru afar misskipt. Meðan sumir hreinlega ærðust úr fögnuði þótti öðum lítið til þessarar uppákomu Offset koma og bauluðu á rapparann. Nokkrum klukkustundum áður en rapparinn gerði þessa óhefðbundnu tilraun til þess að heilla Cardi birti hann myndband á Instagram-síðu sinni sem var í sama stíl og þessi dramatíska innkoma, þar bað hann Cardi afsökunar á öllu saman og biðlaði til hennar um að taka sig í sátt. Cardi og Offset eiga saman eina litla dóttur, Kulture, en hún er fimm mánaða gömul. Myndbandið af atvikinu má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Hræðilegir skilnaðarskellir Í vikunni bárust skelfileg tíðindi – rappparið Cardi B og Offset eru skilin! Mörgum er það eflaust þungbært en þau skildu þó í mikilli vinsemd. Hér er farið yfir nokkra af erfiðustu skilnuðum síðustu ára. 10. desember 2018 07:30 Cardi B greinir frá skilnaði við Offset í Instagram-myndbandi Tónlistarkonan Cardi B greinir frá því á Instagramsíðu sinni að hún og eiginmaður hennar rapparinn Offset séu að skilja. 5. desember 2018 15:30 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Rapparinn Offset, þriðjungur rappþríeykisins Migos, vakti mikla athygli um helgina með óhefðbundnu uppátæki sínu þar sem hann ruddist inn á svið á tónleikum hjá fyrrverandi eiginkonu hans, Cardi B, og grátbað hana um að taka hann í sátt. Parið tilkynnti um skilnað sinn fyrr í þessum mánuði eftir ítrekað framhjáhald rapparans. Rapparinn ruddist inn á sviðið eftir að sviðsmenn höfðu flutt stórt skilti, búið til úr hvítum og rauðum rósum, inn á sviðið en á því stóð „Take me back, Cardi,“ eða „Taktu mig aftur, Cardi.“ Sjálfur hélt Offset á stærðarinnar blómvendi og hljóðnema þar sem hann biðlaði til fyrrverandi eiginkonu sinnar að taka sig í sátt. Cardi var lítið skemmt við þetta uppátæki rapparans og stökk ekki bros meðan á látunum stóð. Aðra sögu er að segja um áhorfendasakarann sem var viðstaddur tónleikana, en viðbrögð tónleikagesta voru afar misskipt. Meðan sumir hreinlega ærðust úr fögnuði þótti öðum lítið til þessarar uppákomu Offset koma og bauluðu á rapparann. Nokkrum klukkustundum áður en rapparinn gerði þessa óhefðbundnu tilraun til þess að heilla Cardi birti hann myndband á Instagram-síðu sinni sem var í sama stíl og þessi dramatíska innkoma, þar bað hann Cardi afsökunar á öllu saman og biðlaði til hennar um að taka sig í sátt. Cardi og Offset eiga saman eina litla dóttur, Kulture, en hún er fimm mánaða gömul. Myndbandið af atvikinu má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Hræðilegir skilnaðarskellir Í vikunni bárust skelfileg tíðindi – rappparið Cardi B og Offset eru skilin! Mörgum er það eflaust þungbært en þau skildu þó í mikilli vinsemd. Hér er farið yfir nokkra af erfiðustu skilnuðum síðustu ára. 10. desember 2018 07:30 Cardi B greinir frá skilnaði við Offset í Instagram-myndbandi Tónlistarkonan Cardi B greinir frá því á Instagramsíðu sinni að hún og eiginmaður hennar rapparinn Offset séu að skilja. 5. desember 2018 15:30 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hræðilegir skilnaðarskellir Í vikunni bárust skelfileg tíðindi – rappparið Cardi B og Offset eru skilin! Mörgum er það eflaust þungbært en þau skildu þó í mikilli vinsemd. Hér er farið yfir nokkra af erfiðustu skilnuðum síðustu ára. 10. desember 2018 07:30
Cardi B greinir frá skilnaði við Offset í Instagram-myndbandi Tónlistarkonan Cardi B greinir frá því á Instagramsíðu sinni að hún og eiginmaður hennar rapparinn Offset séu að skilja. 5. desember 2018 15:30