GameTíví kynnir sér Rafíþróttasamtök Íslands Samúel Karl Ólason skrifar 6. desember 2018 10:37 Óli og Ólafur frá Rafíþróttasamtökunum. Óli Jóels í GameTíví tók á móti Ólafi Hrafni Steinarssyni á dögunum en hann hefur stofnað Rafíþróttasamtök Íslands. Saman töluðu þeir um af hverju Ólafur stofnaði samtökin og hvað hann ætlar sér að gera. Ólafur sagði frá því að á undanförnum árum hefur hann farið um heiminn og séð hve rafíþróttir hafa verið að vaxa hratt á heimsvísu. Honum fannst skrítið að Íslendingar væru ekki að standa almennilega við rafíþróttir. Markmið Ólafar er að koma Íslandi í heimsklassa en nú þegar eru Íslendingar að spila í atvinnumennsku víða um heim. Hlusta má á spjall þeirra hér að neðan.Klippa: Rafíþróttasamtök Íslands - Game Tíví Gametíví Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Óli Jóels í GameTíví tók á móti Ólafi Hrafni Steinarssyni á dögunum en hann hefur stofnað Rafíþróttasamtök Íslands. Saman töluðu þeir um af hverju Ólafur stofnaði samtökin og hvað hann ætlar sér að gera. Ólafur sagði frá því að á undanförnum árum hefur hann farið um heiminn og séð hve rafíþróttir hafa verið að vaxa hratt á heimsvísu. Honum fannst skrítið að Íslendingar væru ekki að standa almennilega við rafíþróttir. Markmið Ólafar er að koma Íslandi í heimsklassa en nú þegar eru Íslendingar að spila í atvinnumennsku víða um heim. Hlusta má á spjall þeirra hér að neðan.Klippa: Rafíþróttasamtök Íslands - Game Tíví
Gametíví Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira