Tínir steina og slípar í skart Runia kynnir 21. nóvember 2018 13:30 Rúnar Jóhannesson, gullsmiður tekur þátt í sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsi Reykjavíkur, sem hefst á morgun. „Ætli ég sé ekki dálítið íhaldssamur, ég teikna ekkert í tölvu né sendi í þrívíddarprentun og hjá mér er allt handgert frá A til Ö. Steinarnir sem ég nota í skartgripina tíni ég til að mynda sjálfur og slípa þá til. Ég hef líka alltaf verið mjög hrifinn af víravirki og því handverki,“ segir Rúnar Jóhannesson, gullsmiður og stofnandi skartgripafyrirtækisins runia, sem tekur þátt í sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sýningin hefst á morgun.Rúnar tínir steinana sjálfur, sker þá og slípar.Rúnar hefur komið sér fyrir á Dalvík með gullsmíðaverkstæði sem hann rekur ásamt eiginkonu sinni Björk Hólm Þorsteinsdóttur. „Ég hanna og smíða og konan mín sér um allt hitt,“ segir hann. „Við erum að byggja fyrirtækið upp hægt og rólega. Það er ár síðan ég tók verkstæðið upp úr kössunum og einungis nokkrar vikur síðan við stofnuðum formlegan rekstur í kringum þetta. Það má segja að stilkurinn sé farinn að skjóta rótum og svo þurfa greinarnar smá tíma til að vaxa út frá. Ég er að þróa mig áfram í steinaslípuninni,“ segir Rúnar. Hann hafi dottið í lukkupottinn þegar hann kynntist gamalgrónum steinaslípara á Akureyri.Mikil vinna liggur á bak við hvern grip eftir Rúnar.„Guðmundur Bjarnason hefur slípað og skorið steina í mörg ár og það er ómetanlegt að komast í kynni við hann. Hann benti mér til dæmis á nokkra staði þar sem hægt er að finna fallega steina. Nú er ég að þróa aðferðir og tækni og getu til þess að vinna steinana samhliða því að hanna og smíða lagskipt men með steinum sem eru að hluta til huldir undir silfri, sú tilraunavinna er ofboðslega skemmtilegt og spennandi, en ég smíða einnig einfaldari og hefðbundnari hluti,“ segir Rúnar.Víravirki er stór hluti af skargripalinu Rúnars.Nánar má forvitnast runia á facebook og á instagram. Sýning Handverks og hönnunar hefst á morgun í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 16. Föstudag til mánudags er sýningin opin milli 11 og 18.Þessi kynning er unnin í samstarfi við runia Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Sjá meira
„Ætli ég sé ekki dálítið íhaldssamur, ég teikna ekkert í tölvu né sendi í þrívíddarprentun og hjá mér er allt handgert frá A til Ö. Steinarnir sem ég nota í skartgripina tíni ég til að mynda sjálfur og slípa þá til. Ég hef líka alltaf verið mjög hrifinn af víravirki og því handverki,“ segir Rúnar Jóhannesson, gullsmiður og stofnandi skartgripafyrirtækisins runia, sem tekur þátt í sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sýningin hefst á morgun.Rúnar tínir steinana sjálfur, sker þá og slípar.Rúnar hefur komið sér fyrir á Dalvík með gullsmíðaverkstæði sem hann rekur ásamt eiginkonu sinni Björk Hólm Þorsteinsdóttur. „Ég hanna og smíða og konan mín sér um allt hitt,“ segir hann. „Við erum að byggja fyrirtækið upp hægt og rólega. Það er ár síðan ég tók verkstæðið upp úr kössunum og einungis nokkrar vikur síðan við stofnuðum formlegan rekstur í kringum þetta. Það má segja að stilkurinn sé farinn að skjóta rótum og svo þurfa greinarnar smá tíma til að vaxa út frá. Ég er að þróa mig áfram í steinaslípuninni,“ segir Rúnar. Hann hafi dottið í lukkupottinn þegar hann kynntist gamalgrónum steinaslípara á Akureyri.Mikil vinna liggur á bak við hvern grip eftir Rúnar.„Guðmundur Bjarnason hefur slípað og skorið steina í mörg ár og það er ómetanlegt að komast í kynni við hann. Hann benti mér til dæmis á nokkra staði þar sem hægt er að finna fallega steina. Nú er ég að þróa aðferðir og tækni og getu til þess að vinna steinana samhliða því að hanna og smíða lagskipt men með steinum sem eru að hluta til huldir undir silfri, sú tilraunavinna er ofboðslega skemmtilegt og spennandi, en ég smíða einnig einfaldari og hefðbundnari hluti,“ segir Rúnar.Víravirki er stór hluti af skargripalinu Rúnars.Nánar má forvitnast runia á facebook og á instagram. Sýning Handverks og hönnunar hefst á morgun í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 16. Föstudag til mánudags er sýningin opin milli 11 og 18.Þessi kynning er unnin í samstarfi við runia
Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Sjá meira