Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. nóvember 2018 21:51 Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. Twitter/Ariana Grande Poppstjarnan Ariana Grande heldur áfram að stela sviðsljósinu á samfélagsmiðlum. Nýjasta útspil hennar eru myndir frá tökum á nýju tónlistarmyndbandi við lagið Thank u, next. Svo virðist sem myndbandið muni byggja á fjórum frægum rómantískum gamanmyndum fyrsta áratugs þessarar aldar, Mean Girls, Legally Blonde, 13 Going on 30 og Bring It On. Thank u, next skaust á toppinn á nær öllum vinsældalistum vestanhafs eftir að það kom út á dögunum, en lagið er óður til sjálfsástar og fyrrverandi kærasta söngkonunnar. Grande hefur sjálf brit myndir af tökustað á samfélagsmiðlum sínum síðustu daga og hafa þar verið vísanir í myndirnar sem allir aðdáendur ættu að kannast við. Til dæmis tilvitnanir í myndina Mean Girls sem kom út árið 2004, mynd af söngkonunni með appelsínugula iBook tölvu líkt og persónan Elle Woods notaði í Legally Blonde og að sjálfsögðu klappstýrubúningar. Þá var mynd sem hún birti á dögunum þar sem hún virtist hafa klippt sig stutthærða, vísun í myndina 13 Going on 30. Aðdáendur virðast hafa gert sér vonir um að myndbandið komi út um helgina en söngkonan sjálf segir að svo sé ekki, en að unnið sé hörðum höndum að því að koma því í birtingu sem fyrst til að slökkva forvitni fólks.meet the plastics pic.twitter.com/G7UL2gZqDT — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 19, 2018‘whoever said orange was the new pink was seriously disturbed’ pic.twitter.com/KUgl6vwHIn — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 20, 2018new best friend .... thank u, next pic.twitter.com/ahJ4DUd4nJ — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 20, 2018big time magazine editor pic.twitter.com/EqJPawIqtK — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018‘i transferred from los angeles, your school has no gymnastics team this issaalast resort ........ ok i’ve never cheered before so what?’ pic.twitter.com/hD3pDR3K1k — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018 Tónlist Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira
Poppstjarnan Ariana Grande heldur áfram að stela sviðsljósinu á samfélagsmiðlum. Nýjasta útspil hennar eru myndir frá tökum á nýju tónlistarmyndbandi við lagið Thank u, next. Svo virðist sem myndbandið muni byggja á fjórum frægum rómantískum gamanmyndum fyrsta áratugs þessarar aldar, Mean Girls, Legally Blonde, 13 Going on 30 og Bring It On. Thank u, next skaust á toppinn á nær öllum vinsældalistum vestanhafs eftir að það kom út á dögunum, en lagið er óður til sjálfsástar og fyrrverandi kærasta söngkonunnar. Grande hefur sjálf brit myndir af tökustað á samfélagsmiðlum sínum síðustu daga og hafa þar verið vísanir í myndirnar sem allir aðdáendur ættu að kannast við. Til dæmis tilvitnanir í myndina Mean Girls sem kom út árið 2004, mynd af söngkonunni með appelsínugula iBook tölvu líkt og persónan Elle Woods notaði í Legally Blonde og að sjálfsögðu klappstýrubúningar. Þá var mynd sem hún birti á dögunum þar sem hún virtist hafa klippt sig stutthærða, vísun í myndina 13 Going on 30. Aðdáendur virðast hafa gert sér vonir um að myndbandið komi út um helgina en söngkonan sjálf segir að svo sé ekki, en að unnið sé hörðum höndum að því að koma því í birtingu sem fyrst til að slökkva forvitni fólks.meet the plastics pic.twitter.com/G7UL2gZqDT — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 19, 2018‘whoever said orange was the new pink was seriously disturbed’ pic.twitter.com/KUgl6vwHIn — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 20, 2018new best friend .... thank u, next pic.twitter.com/ahJ4DUd4nJ — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 20, 2018big time magazine editor pic.twitter.com/EqJPawIqtK — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018‘i transferred from los angeles, your school has no gymnastics team this issaalast resort ........ ok i’ve never cheered before so what?’ pic.twitter.com/hD3pDR3K1k — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018
Tónlist Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira