Hamilton sigurvegari dagsins Dagur Lárusson skrifar 25. nóvember 2018 15:15 vísir/getty Það var enn of aftur Lewis Hamilton sem st ó ð uppi sem siguvegari í Formúlu 1 en kappaskturinn í dag fór fram í Abu Dhabi en þetta var síðasti kappakstur ársins. Lewis Hamilton byrjaði á ráspól og hélt sér í forystunni nær allan tímann í dag. Lewis Hamilton er því siguvegari helgarinnar en hann átti hraðasta æfingarhringinn, var hraðastur í tímatökunni og að lokum hraðastur í sjálfri keppninni. Það var síðan Sebastian Vettel hjá Ferrari sem tók annað sætið eins og svo oft áður og síðan var það Max Verstappen sem endaði í þriðja sætinu. Það gerðist einnig óheppilegt atvik í keppninni í dag þar sem Hulkenberg lennti í hörðum árekstri og endaði á hvolfi. Bíll hans var í logum en þá aðeins um stundarsakir. Siguvegari dagsins var að vonum ánægður eftir kappaksturinn en hann hrósaði meðal annars aðalkeppinauti sínum, Vettel. ,,Ég er svo rosalega ánægður núna. Takk kærlega allir saman fyrir stuðninginn í ár.“ ,,Þetta er búinn að vera algjör heiður að etja kappi við Vettel. Ég er búinn að þekkja hann síðan í Formúlu 3 og hann er heiðarlegur ökumaður sem keyrir alltaf með hjartanu. Það er svo mikil pressa á okkur sem ökumönnum og því vil ég biðja ykkur að dæma okkur ekki útfrá mistökum okkur. Ég veit að hann kemur til baka sterkari sem aldrei fyrr á næsta ári.“ Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það var enn of aftur Lewis Hamilton sem st ó ð uppi sem siguvegari í Formúlu 1 en kappaskturinn í dag fór fram í Abu Dhabi en þetta var síðasti kappakstur ársins. Lewis Hamilton byrjaði á ráspól og hélt sér í forystunni nær allan tímann í dag. Lewis Hamilton er því siguvegari helgarinnar en hann átti hraðasta æfingarhringinn, var hraðastur í tímatökunni og að lokum hraðastur í sjálfri keppninni. Það var síðan Sebastian Vettel hjá Ferrari sem tók annað sætið eins og svo oft áður og síðan var það Max Verstappen sem endaði í þriðja sætinu. Það gerðist einnig óheppilegt atvik í keppninni í dag þar sem Hulkenberg lennti í hörðum árekstri og endaði á hvolfi. Bíll hans var í logum en þá aðeins um stundarsakir. Siguvegari dagsins var að vonum ánægður eftir kappaksturinn en hann hrósaði meðal annars aðalkeppinauti sínum, Vettel. ,,Ég er svo rosalega ánægður núna. Takk kærlega allir saman fyrir stuðninginn í ár.“ ,,Þetta er búinn að vera algjör heiður að etja kappi við Vettel. Ég er búinn að þekkja hann síðan í Formúlu 3 og hann er heiðarlegur ökumaður sem keyrir alltaf með hjartanu. Það er svo mikil pressa á okkur sem ökumönnum og því vil ég biðja ykkur að dæma okkur ekki útfrá mistökum okkur. Ég veit að hann kemur til baka sterkari sem aldrei fyrr á næsta ári.“
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira