Hamilton á ráspól í tímatökunum í Brasilíu Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 10. nóvember 2018 18:48 Fögnuður Hamilton ætlar engan endi að taka Vísir/Getty Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton sigraði í tímatökunum í Brasilíukappakstrinum í dag og verður því á ráspól á morgun. Hamilton tryggði sér heimsmeistaratitilinn í síðustu keppni sem haldin var í Mexíkó. Þrátt fyrir það er hann ekki hættur og sigraði tímatökurnar í Brasilíu í dag. Helsti keppinautur Hamilton, Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Ferrari endaði í öðru sæti í tímatökunum en liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes, Valtteri Bottas endaði í þriðja sæti. Liðakeppnin í Formúlunni er enn í fullum gangi þótt svo einstaklingskeppnin sé ráðin og ætlar Hamilton að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að tryggja Mercedes titilinn. Ferrari er í öðru sæti á eftir Mercedes en 55 stigum munar á liðunum. Þeir Vettel og Kimi Raikkonen, liðsfélagi hans þurfa því að eiga góða keppni á morgun, en Raikkonen endaði fjórði í tímatökunum í dag. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton sigraði í tímatökunum í Brasilíukappakstrinum í dag og verður því á ráspól á morgun. Hamilton tryggði sér heimsmeistaratitilinn í síðustu keppni sem haldin var í Mexíkó. Þrátt fyrir það er hann ekki hættur og sigraði tímatökurnar í Brasilíu í dag. Helsti keppinautur Hamilton, Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Ferrari endaði í öðru sæti í tímatökunum en liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes, Valtteri Bottas endaði í þriðja sæti. Liðakeppnin í Formúlunni er enn í fullum gangi þótt svo einstaklingskeppnin sé ráðin og ætlar Hamilton að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að tryggja Mercedes titilinn. Ferrari er í öðru sæti á eftir Mercedes en 55 stigum munar á liðunum. Þeir Vettel og Kimi Raikkonen, liðsfélagi hans þurfa því að eiga góða keppni á morgun, en Raikkonen endaði fjórði í tímatökunum í dag.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira