Fólkið á Airwaves: „Besta kvöld lífs míns“ Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 11. nóvember 2018 14:00 Mitchell og Maren höfðu bæði keypt sér boli. Vísir/Þórhildur Erla Maren og Mitchell voru bæði enn að jafna sig eftir að hafa séð Eivöru í annað skiptið á hátíðinni. Maren er upprunalega frá Alaska en býr nú í Denver í Coloradoríki í Bandaríkjunum en Mitchell er frá Chicago. Þetta er fyrsta Iceland Airwaves hátíð þeirra beggja. „Ég held að kvöldið í kvöld hafi verið besta kvöld lífs míns,“ segir Maren og brosir. „Ég fór að sjá Eivöru, Mammút og Agent Fresco allt á einu kvöldi. Ég kom á hátíðina aðallega til þess að sjá Eivöru spila,“ bætir hún við. „Þetta er fyrsta tónlistarhátíðin sem ég fer á. Mér fannst spennandi að koma til Íslands. Mér fannst Vök vera frábær og svo auðvitað Eivör. Emmsjé Gauti var fyrsti íslenski tónlistarmaðurinn sem ég heyrði af og verð eiginlega að fara að sjá hann,“ segir Mitchell. Það er eins og það hafi verið skrifað í stjörnurnar að Mitchel og Maren myndu hittast á Íslandi en þau komu hingað í sitt hvoru lagi. „Við misstum bæði af sömu tónleikunum sem að Eivör hélt í Colorado og vorum mjög leið. Svo fyrir algjöra tilviljun hittumst við á tónleikum með Eivör á Íslandi,“ segir Maren. Mitchell og Maren eru sammála um að Íslendingar séu upp til hópa mjög kurteist fólk. „Það var fólk sem bauð mér að standa fyrir framan sig á tónleikunum svo ég sæi betur því ég er svo lágvaxin. Þetta er óvenjulegt og ekki því sem maður á venjast þegar að maður fer á tónleika í Bandaríkjunum,“ segir Maren. Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: „Alltaf að uppgötva eitthvað geggjað“ Magnús Örn Thorlacius og Yngvi Rafn Garðarsson Holm meðlimir í hljómsveitinni Vio voru léttir þegar að blaðamaður hitti á þá. Þeir voru nýbúnir að spila og ætluðu sér að hlusta á aðrar hljómsveitir fram eftir kvöldi. 10. nóvember 2018 16:51 Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. 10. nóvember 2018 10:00 Fólkið á Airwaves: „Gaman að sjá borgina lifna við“ Jim og Eric sátu og spjölluðu saman þegar að blaðamaður sveif á þá. Þetta er þriðja Iceland Airwaves hátíð Erics en fyrsta fyrir Jim. Þetta er aftur á móti í fjórða skiptið sem að Eric sækir landið heim og annað skiptið sem Jim kemur með honum. Þeir eru báðir frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. 11. nóvember 2018 11:00 Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Maren og Mitchell voru bæði enn að jafna sig eftir að hafa séð Eivöru í annað skiptið á hátíðinni. Maren er upprunalega frá Alaska en býr nú í Denver í Coloradoríki í Bandaríkjunum en Mitchell er frá Chicago. Þetta er fyrsta Iceland Airwaves hátíð þeirra beggja. „Ég held að kvöldið í kvöld hafi verið besta kvöld lífs míns,“ segir Maren og brosir. „Ég fór að sjá Eivöru, Mammút og Agent Fresco allt á einu kvöldi. Ég kom á hátíðina aðallega til þess að sjá Eivöru spila,“ bætir hún við. „Þetta er fyrsta tónlistarhátíðin sem ég fer á. Mér fannst spennandi að koma til Íslands. Mér fannst Vök vera frábær og svo auðvitað Eivör. Emmsjé Gauti var fyrsti íslenski tónlistarmaðurinn sem ég heyrði af og verð eiginlega að fara að sjá hann,“ segir Mitchell. Það er eins og það hafi verið skrifað í stjörnurnar að Mitchel og Maren myndu hittast á Íslandi en þau komu hingað í sitt hvoru lagi. „Við misstum bæði af sömu tónleikunum sem að Eivör hélt í Colorado og vorum mjög leið. Svo fyrir algjöra tilviljun hittumst við á tónleikum með Eivör á Íslandi,“ segir Maren. Mitchell og Maren eru sammála um að Íslendingar séu upp til hópa mjög kurteist fólk. „Það var fólk sem bauð mér að standa fyrir framan sig á tónleikunum svo ég sæi betur því ég er svo lágvaxin. Þetta er óvenjulegt og ekki því sem maður á venjast þegar að maður fer á tónleika í Bandaríkjunum,“ segir Maren.
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: „Alltaf að uppgötva eitthvað geggjað“ Magnús Örn Thorlacius og Yngvi Rafn Garðarsson Holm meðlimir í hljómsveitinni Vio voru léttir þegar að blaðamaður hitti á þá. Þeir voru nýbúnir að spila og ætluðu sér að hlusta á aðrar hljómsveitir fram eftir kvöldi. 10. nóvember 2018 16:51 Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. 10. nóvember 2018 10:00 Fólkið á Airwaves: „Gaman að sjá borgina lifna við“ Jim og Eric sátu og spjölluðu saman þegar að blaðamaður sveif á þá. Þetta er þriðja Iceland Airwaves hátíð Erics en fyrsta fyrir Jim. Þetta er aftur á móti í fjórða skiptið sem að Eric sækir landið heim og annað skiptið sem Jim kemur með honum. Þeir eru báðir frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. 11. nóvember 2018 11:00 Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Fólkið á Airwaves: „Alltaf að uppgötva eitthvað geggjað“ Magnús Örn Thorlacius og Yngvi Rafn Garðarsson Holm meðlimir í hljómsveitinni Vio voru léttir þegar að blaðamaður hitti á þá. Þeir voru nýbúnir að spila og ætluðu sér að hlusta á aðrar hljómsveitir fram eftir kvöldi. 10. nóvember 2018 16:51
Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. 10. nóvember 2018 10:00
Fólkið á Airwaves: „Gaman að sjá borgina lifna við“ Jim og Eric sátu og spjölluðu saman þegar að blaðamaður sveif á þá. Þetta er þriðja Iceland Airwaves hátíð Erics en fyrsta fyrir Jim. Þetta er aftur á móti í fjórða skiptið sem að Eric sækir landið heim og annað skiptið sem Jim kemur með honum. Þeir eru báðir frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. 11. nóvember 2018 11:00