Lewis efstur á palli í tíunda sinn og Mercedes meistari Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 11. nóvember 2018 20:30 Hamilton er orðinn vanur að fagna Vísir/Getty Lewis Hamilton sigraði Brasilíukappaksturinn í Formúlu 1 en þetta var hans tíundi sigur á tímabilinu. Flestir bjuggust við einvígi Mercedes og Ferrari í keppninni í Brasilíu en raunin varð allt önnur. Max Verstappen á Red Bull byrjaði frábærlega og var fljótlega kominn í annað sætið en hann hóf kappaksturinn í fimmta sæti. Verstappen var nálægt því að hreinlega vinna kappaksturinn en þá lenti hann í smávægilegum árekstri og missti því flugið. Vettel endaði í öðru sæti, en Kimi Raikkonen á Ferrari nældi sér í bronsið. Eftir keppnina í dag er ljóst að Mercedes vinnur liðakeppnina í Formúlu 1. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton sigraði Brasilíukappaksturinn í Formúlu 1 en þetta var hans tíundi sigur á tímabilinu. Flestir bjuggust við einvígi Mercedes og Ferrari í keppninni í Brasilíu en raunin varð allt önnur. Max Verstappen á Red Bull byrjaði frábærlega og var fljótlega kominn í annað sætið en hann hóf kappaksturinn í fimmta sæti. Verstappen var nálægt því að hreinlega vinna kappaksturinn en þá lenti hann í smávægilegum árekstri og missti því flugið. Vettel endaði í öðru sæti, en Kimi Raikkonen á Ferrari nældi sér í bronsið. Eftir keppnina í dag er ljóst að Mercedes vinnur liðakeppnina í Formúlu 1.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira