Í þáttunum hefur Auddi farið út og fengið að kynnast okkar helstu afreksíþróttafólki og sjá hvernig þeirra líf er, en ofast eru gestirnir búsettir erlendis.
Fyrstu þrír gestirnir verða þau Martin Hermannsson, atvinnumaður í körfubolta, Crossfit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir og snjóbrettastjarnan Halldór Helgason.
Þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2 á næsta ári.
Atvinnumennirnir okkar 3 on og @hermannsson15@katrintanja og @Halldorhelgarss fyrstu 3 sem eru staðfest! #Amo3
— Auðunn Blöndal (@Auddib) November 11, 2018