Vinna að framhaldi Gladiator Birgir Olgeirsson skrifar 2. nóvember 2018 07:48 Russell Crowe fékk Óskarinn fyrir leik sinn í Gladiator. IMDB Leikstjórinn Ridley Scott hefur hafið vinnu við að koma framhaldi Óskarsverðlaunamyndarinnar Gladiator í bíó. Greint er frá þessu á vef Deadline en þar er Peter Craig sagður skrifa handritið.Gladiator sagðir frá rómverska hershöfðingjanum Maximus, leikinn af Russell Crowe, sem er svikinn af Commodus keisara Rómar og skilinn eftir nær dauða en lífi á meðan fjölskylda hans var myrt á hrottalega hátt. Hann er neyddur til að gerast skylmingaþræll eftir að hafa verið handsamaður af þrælahöldurum. Hann nær þannig gífurlegri hylli og endar aftur í Róm þar sem hann hyggur á hefndir. Myndin hlaut fimm Óskarsverðlaun, þar á meðal besta mynd og Russell Crowe besti leikari, og þénaði um 460 milljónir dollara í miðasölu kvikmyndahúsa. Ekki er vitað hvert sögusvið framhaldsmyndarinnar verður þar sem að Maximus lætur lífið í þeirri fyrstu.Deadline heldur því þó fram að myndin muni fjalla um Lucius, son Lucillu sem var systir Commudsar. Maximus bjargaði lífi Lucillu og Luciusar og hafði því mikil áhrif á drenginn. Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikstjórinn Ridley Scott hefur hafið vinnu við að koma framhaldi Óskarsverðlaunamyndarinnar Gladiator í bíó. Greint er frá þessu á vef Deadline en þar er Peter Craig sagður skrifa handritið.Gladiator sagðir frá rómverska hershöfðingjanum Maximus, leikinn af Russell Crowe, sem er svikinn af Commodus keisara Rómar og skilinn eftir nær dauða en lífi á meðan fjölskylda hans var myrt á hrottalega hátt. Hann er neyddur til að gerast skylmingaþræll eftir að hafa verið handsamaður af þrælahöldurum. Hann nær þannig gífurlegri hylli og endar aftur í Róm þar sem hann hyggur á hefndir. Myndin hlaut fimm Óskarsverðlaun, þar á meðal besta mynd og Russell Crowe besti leikari, og þénaði um 460 milljónir dollara í miðasölu kvikmyndahúsa. Ekki er vitað hvert sögusvið framhaldsmyndarinnar verður þar sem að Maximus lætur lífið í þeirri fyrstu.Deadline heldur því þó fram að myndin muni fjalla um Lucius, son Lucillu sem var systir Commudsar. Maximus bjargaði lífi Lucillu og Luciusar og hafði því mikil áhrif á drenginn.
Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein