Mourinho: Fallegir Ítalir móðguðu mig í 90 mínútur Anton Ingi Leifsson skrifar 7. nóvember 2018 22:47 Mourinho ræðir við Bonucci í leikslok. vísir/getty „Fallegir Ítalar móðguðu mig í 90 mínútur,“ sagði Jose Mourinho í samtali við BT Sport í kvöld eftir magnaðan sigur Manchester United gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Viðbrögð Mourinho í leikslok vöktu mikla athygli en eftir leikinn labbaði Mourinho rösklega inn á völlinn og blakaði út eyrunum í átt að stuðningsmönnum Juventus. „Ég móðgaði þá ekki. Ég gerði bara litla hluti. Ég veit að meðlimir Inter-fjölskyldunnar eru ánægðir með sigur okkar hérna í kvöld.“ „Ég ber þó virðingu fyrir Juventus. Ég ber virðingu fyrir leikmönnunum, stjóranum og þeim gæðum sem þeir hafa. Ég er mjög ánægður með strákana því frammistaðan var góð.“ Sigurinn var afar mikilvægur fyrir United sem er nú í afar góðri stöðu í riðlinum. Vinni þeir Young Boys í næstu umferð og Valencia tapar stigum eru þeir komnir í 16-liða úrslitin."Beautiful Italians insulted me for 90 minutes..." Manchester United boss Jose Mourinho explains his post-match celebrations @DesKellyBTS pic.twitter.com/C4yONWd2IG— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 7, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúleg endurkoma United gegn Juventus Manchester United vann afar öflugan endurkomusigur gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir að hafa lent 1-0 undir kom United til baka og hafði betur 2-1. 7. nóvember 2018 21:45 Pogba: Skrýtið að það snerti marga Frakkinn fiskaði aukaspyrnuna sem jöfnunarmark 7. nóvember 2018 22:18 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Sjá meira
„Fallegir Ítalar móðguðu mig í 90 mínútur,“ sagði Jose Mourinho í samtali við BT Sport í kvöld eftir magnaðan sigur Manchester United gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Viðbrögð Mourinho í leikslok vöktu mikla athygli en eftir leikinn labbaði Mourinho rösklega inn á völlinn og blakaði út eyrunum í átt að stuðningsmönnum Juventus. „Ég móðgaði þá ekki. Ég gerði bara litla hluti. Ég veit að meðlimir Inter-fjölskyldunnar eru ánægðir með sigur okkar hérna í kvöld.“ „Ég ber þó virðingu fyrir Juventus. Ég ber virðingu fyrir leikmönnunum, stjóranum og þeim gæðum sem þeir hafa. Ég er mjög ánægður með strákana því frammistaðan var góð.“ Sigurinn var afar mikilvægur fyrir United sem er nú í afar góðri stöðu í riðlinum. Vinni þeir Young Boys í næstu umferð og Valencia tapar stigum eru þeir komnir í 16-liða úrslitin."Beautiful Italians insulted me for 90 minutes..." Manchester United boss Jose Mourinho explains his post-match celebrations @DesKellyBTS pic.twitter.com/C4yONWd2IG— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 7, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúleg endurkoma United gegn Juventus Manchester United vann afar öflugan endurkomusigur gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir að hafa lent 1-0 undir kom United til baka og hafði betur 2-1. 7. nóvember 2018 21:45 Pogba: Skrýtið að það snerti marga Frakkinn fiskaði aukaspyrnuna sem jöfnunarmark 7. nóvember 2018 22:18 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Sjá meira
Ótrúleg endurkoma United gegn Juventus Manchester United vann afar öflugan endurkomusigur gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir að hafa lent 1-0 undir kom United til baka og hafði betur 2-1. 7. nóvember 2018 21:45
Pogba: Skrýtið að það snerti marga Frakkinn fiskaði aukaspyrnuna sem jöfnunarmark 7. nóvember 2018 22:18