Knattspyrnusamband Evrópu fær 28 milljarða frá kínversku fyrirtæki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2018 12:00 Aleksander Ceferin og Jack Ma. Vísir/Getty Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, er nú staddur í Kína og ekki af ástæðulausu. UEFA tilkynnti í dag um risasamning sinn við kínverska fyrirtækið Alipay. Samningurinn við Alipay er til átta ára og kínverska fyrirtækið verður aðalstyrktaraðili UEFA í tengslum við næstu tvær úrslitakeppni EM (2020 og 2024) sem og úrslitamót Þjóðadeildarinnar.We are thrilled and looking forward to the @UEFA@Alipay partnership bringing the spirit of football to Alipay, and #digitaltech integration to UEFA #eurocup2020#historicalpic.twitter.com/KCja9uj1ix — Ant Financial (@AntFinancial) November 9, 2018Knattspyrnusamband Evrópu mun fá um 200 milljónir evra, 28 milljarða íslenskra króna, fyrir þennan risasamning samkvæmt frétt AP Fréttastofunnar. Þessir peningar ættu að skila sér að einhverju leiti til knattspyrnusambanda innan UEFA og eru því góðar fréttir fyrir Knattspyrnusamband Íslands. Jack Ma stofnaði Alipay fyrir fjórtán árum en hann er einn ríkasti maður Kína og var einnig allt í öllu hjá risafyrirtækinu Alibaba. Alibaba styrkir einmitt heimsmeistarakeppni félagsliða hjá FIFA og það er því augljóst að Jack Ma er mikill fótboltaáhugamaður og sér knattspyrnuna sem góða leið til að stækka fyrirtæki sín utan Kína.Chinese payment platform giants Alipay pen eight-year deal to become UEFA men's national team football sponsors. — UEFA Nations League (@UEFAEURO) November 9, 2018Aleksander Ceferin og Jack Ma tókust í hendur í Shanghæ í dag þar sem samningurinn var kynntur. Úrslitakeppni Evrópumótsins 2020 fer fram víðsvegar um Evrópu eða í tólf borgum í tólf löndum frá 12. júní til 12. júlí 2020. Fjórum áður síðar fer keppnin síðan fram í Þýskalandi. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, er nú staddur í Kína og ekki af ástæðulausu. UEFA tilkynnti í dag um risasamning sinn við kínverska fyrirtækið Alipay. Samningurinn við Alipay er til átta ára og kínverska fyrirtækið verður aðalstyrktaraðili UEFA í tengslum við næstu tvær úrslitakeppni EM (2020 og 2024) sem og úrslitamót Þjóðadeildarinnar.We are thrilled and looking forward to the @UEFA@Alipay partnership bringing the spirit of football to Alipay, and #digitaltech integration to UEFA #eurocup2020#historicalpic.twitter.com/KCja9uj1ix — Ant Financial (@AntFinancial) November 9, 2018Knattspyrnusamband Evrópu mun fá um 200 milljónir evra, 28 milljarða íslenskra króna, fyrir þennan risasamning samkvæmt frétt AP Fréttastofunnar. Þessir peningar ættu að skila sér að einhverju leiti til knattspyrnusambanda innan UEFA og eru því góðar fréttir fyrir Knattspyrnusamband Íslands. Jack Ma stofnaði Alipay fyrir fjórtán árum en hann er einn ríkasti maður Kína og var einnig allt í öllu hjá risafyrirtækinu Alibaba. Alibaba styrkir einmitt heimsmeistarakeppni félagsliða hjá FIFA og það er því augljóst að Jack Ma er mikill fótboltaáhugamaður og sér knattspyrnuna sem góða leið til að stækka fyrirtæki sín utan Kína.Chinese payment platform giants Alipay pen eight-year deal to become UEFA men's national team football sponsors. — UEFA Nations League (@UEFAEURO) November 9, 2018Aleksander Ceferin og Jack Ma tókust í hendur í Shanghæ í dag þar sem samningurinn var kynntur. Úrslitakeppni Evrópumótsins 2020 fer fram víðsvegar um Evrópu eða í tólf borgum í tólf löndum frá 12. júní til 12. júlí 2020. Fjórum áður síðar fer keppnin síðan fram í Þýskalandi.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira