Þar getur fólk farið inn í draugahús sem er fullt af fólki sem hefur eitt markmið og það er að hræða úr þér líftóruna.
Spjallþáttastjórnandinn Ellen sendi ofurfyrirsætuna Chrissy Teigen og einn framleiðanda spjallþáttarins, Andy, saman í draugahús á dögunum og varð útkoman frábær.
Hræðslan tók völdin eins og sjá má hér að neðan.