Rapparinn Sean Diddy Combs eða Puff Daddy eins og margir þekkja hann sem er mjög hræddur við trúða eins og hann staðfesti í spjallþætti Ellen í vikunni.
Ellen hafði sjálf heyrt af þeirri sögu en rapparinn vildi meina að svo væri heldur betur ekki.
Það kom reyndar í ljós að Combs er nokkuð hræddur við trúða en Ellen var klár með óvænta uppákomu eins og sjá má hér að neðan.