Stórbrotin saga hvernig Gauti kynntist Halldóri Helga: "Ég reyndi að berja hann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. október 2018 11:15 Halldór Helgason og Gauti Þeyr eru miklir vinir í dag. Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, fer í gegnum ferilinn með Snorra Björnssyni í hlaðvarpsþætti hans The Snorri Björns Show. Þar fer hann yfir það hvernig þetta allt saman byrjaði og þróaðist með tímanum. Þátturinn er um tveir og hálfur tími en ein saga vekur sérstaka athygli og er það þegar Gauti kynntist snjóbrettastjörnunni Halldóri Helgasyni. „Við vissum alveg af hvor öðrum og þarna er Halldór orðinn risastór úti. Við erum í einhverju partýi og Halldór er þar. Ég sver það ég var í svo geggjuðum nýjum jakka. Ég var í svona glænýjum kastaníubrúnum jakka,“ segir Gauti og heldur áfram. „Ég er í þessu partýi, stend þarna og er allt í einu alveg rennandi blautur á bakinu. Við erum að tala um að ég er rennandi blautur á bakinu og ég byrja að vera rennandi blautur á rassinum. Ég sný mér við, þá stendur Halldór Helgason fyrir aftan mig og hann er búinn að hella eins lítra mjólk innan á hálsmálið á mér, án þess að þekkja mig.“ Gauti segir að eftir það hafi hann algjörlega tryllst. „Ég varð svo fokking reiður, og mig langaði svo að berja hann. Ég reyndi að berja hann sko og hleyp í áttina að honum,“ segir Gauti en eftir það urðu þeir góðir vinir. Hér að neðan má heyra söguna. Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, fer í gegnum ferilinn með Snorra Björnssyni í hlaðvarpsþætti hans The Snorri Björns Show. Þar fer hann yfir það hvernig þetta allt saman byrjaði og þróaðist með tímanum. Þátturinn er um tveir og hálfur tími en ein saga vekur sérstaka athygli og er það þegar Gauti kynntist snjóbrettastjörnunni Halldóri Helgasyni. „Við vissum alveg af hvor öðrum og þarna er Halldór orðinn risastór úti. Við erum í einhverju partýi og Halldór er þar. Ég sver það ég var í svo geggjuðum nýjum jakka. Ég var í svona glænýjum kastaníubrúnum jakka,“ segir Gauti og heldur áfram. „Ég er í þessu partýi, stend þarna og er allt í einu alveg rennandi blautur á bakinu. Við erum að tala um að ég er rennandi blautur á bakinu og ég byrja að vera rennandi blautur á rassinum. Ég sný mér við, þá stendur Halldór Helgason fyrir aftan mig og hann er búinn að hella eins lítra mjólk innan á hálsmálið á mér, án þess að þekkja mig.“ Gauti segir að eftir það hafi hann algjörlega tryllst. „Ég varð svo fokking reiður, og mig langaði svo að berja hann. Ég reyndi að berja hann sko og hleyp í áttina að honum,“ segir Gauti en eftir það urðu þeir góðir vinir. Hér að neðan má heyra söguna.
Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning