Dýrmæt vinátta í tuttugu ár Bylgjan kynnir 11. október 2018 17:30 Kristgerður Garðarsdóttir er vinningshafi í vinkonuleik Bylgjunnar. Bylgjan Kristgerður Garðarsdóttir, kennari í Lindaskóla í Kópavogi, datt í lukkupottinn í vinkonuleik Bylgjunnar á facebook, í þættinum Með kærri kveðju. Kristgerður „taggaði“ sína bestu vinkonu til tuttugu ára, Gígju Þórðardóttur í leiknum. Hún segir vináttu þeirra afar dýrmæta. „Þegar ég greindist með krabbamein fyrir fjórum árum reyndist Gígja mér vel og sýndi mér mikinn stuðning. Mér fannst þetta tilvalið tækifæri til þess að endurgjalda henni stuðninginn og skráði okkur í leikinn. Við Gígja kynntumst fyrir tuttugu árum gegnum strákana okkar en þeir spiluðu báðir fótbolta með Breiðabliki. Þegar þeir fóru í menntaskóla fór vináttan að snúast meira um okkur tvær. Við munum njóta vinninganna saman." Vinningarnir eru ekki af verri endanum:Verslunin Jóna María í Bæjarlind býður vinkonunum í heimsókn og dressar þær upp frá toppi til táar. Verslunin Ilva Korputorgi gefur dömunum veglegar gjafakörfur ásamt 25 þúsund króna gjafabréfi.Reykjavík Spa á Grand hótel gefur stelpunum Stóra Grand pakkann sem inniheldur litun og plokkun/vax, nudd og maska og 60 mínútna andlitsdekur, ásamt klassísku nuddi. Mamma veit best gefur glæsilegan heilsuvörupakka sem inniheldur magnesíum slökun, lífrænar húð- og hárvörur frá Dr. Bronner, hreint Collagen frá Neocell og Dr. Mercola meltingargerla fyrir konur.Þjóðleikhúsið býður vinkonunum upp á frábæra kvöldstund með miða á leiksýninguna Fly me to the moon.Haust Restaurant tekur á móti stelpunum og býður þeim upp á freyðivín og glæsilegt kvöldverðarhlaðborð sem svíkur engan. Síðast en ekki síst þá fá vinkonurnar sitthvora flöskuna af Baileys líkjör sem gott er að eiga þegar góða gesti ber að garði. Þessi kynning er unnin í samstarfi við Bylgjuna Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina Sjá meira
Kristgerður Garðarsdóttir, kennari í Lindaskóla í Kópavogi, datt í lukkupottinn í vinkonuleik Bylgjunnar á facebook, í þættinum Með kærri kveðju. Kristgerður „taggaði“ sína bestu vinkonu til tuttugu ára, Gígju Þórðardóttur í leiknum. Hún segir vináttu þeirra afar dýrmæta. „Þegar ég greindist með krabbamein fyrir fjórum árum reyndist Gígja mér vel og sýndi mér mikinn stuðning. Mér fannst þetta tilvalið tækifæri til þess að endurgjalda henni stuðninginn og skráði okkur í leikinn. Við Gígja kynntumst fyrir tuttugu árum gegnum strákana okkar en þeir spiluðu báðir fótbolta með Breiðabliki. Þegar þeir fóru í menntaskóla fór vináttan að snúast meira um okkur tvær. Við munum njóta vinninganna saman." Vinningarnir eru ekki af verri endanum:Verslunin Jóna María í Bæjarlind býður vinkonunum í heimsókn og dressar þær upp frá toppi til táar. Verslunin Ilva Korputorgi gefur dömunum veglegar gjafakörfur ásamt 25 þúsund króna gjafabréfi.Reykjavík Spa á Grand hótel gefur stelpunum Stóra Grand pakkann sem inniheldur litun og plokkun/vax, nudd og maska og 60 mínútna andlitsdekur, ásamt klassísku nuddi. Mamma veit best gefur glæsilegan heilsuvörupakka sem inniheldur magnesíum slökun, lífrænar húð- og hárvörur frá Dr. Bronner, hreint Collagen frá Neocell og Dr. Mercola meltingargerla fyrir konur.Þjóðleikhúsið býður vinkonunum upp á frábæra kvöldstund með miða á leiksýninguna Fly me to the moon.Haust Restaurant tekur á móti stelpunum og býður þeim upp á freyðivín og glæsilegt kvöldverðarhlaðborð sem svíkur engan. Síðast en ekki síst þá fá vinkonurnar sitthvora flöskuna af Baileys líkjör sem gott er að eiga þegar góða gesti ber að garði. Þessi kynning er unnin í samstarfi við Bylgjuna
Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina Sjá meira