„Þetta er mjög sorglegt og við gerum okkar besta til að halda áfram“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. október 2018 14:35 Davidson og Grande á MTV-tónlistarverðlaununum í ágúst síðastliðnum. Getty/Jeff Kravitz Bandaríska söngkonan Ariana Grande birti óræð skilaboð á Instagram-reikningi sínum í gær, þar sem hún tilkynnti m.a. að hún hygðist segja skilið við samfélagsmiðla í bili. Þá ýjaði hún að því að samfélagsmiðlapásan tengdist sambandsslitum hennar og grínistans Pete Davidson. „Það er erfitt að rekast ekki á fréttir og fleira sem ég vil ekki sjá einmitt núna. Þetta er mjög sorglegt og við gerum okkar besta til að halda áfram,“ skrifaði Grande meðal annars í umræddri færslu, sem þó hefur nú verið eytt.Skilaboðin birtust í svokallaðri Instagram-story á reikningi Grande en var fljótlega eytt.Þetta er í fyrsta skipti sem Grande virðist tjá sig um sambandsslitin en talið er að hún og Davidson hafi hætt saman um nýliðna helgi, eftir um hálfs árs samband. Hvorki Grande né Davidson hafa staðfest sambandsslitin en lítið hefur farið fyrir þeim á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Greint hefur verið frá því að Grande hafi skilað Davidson 93 þúsund dollara trúlofunarhringnum sem hann bað hennar með en hún fékk hins vegar forræði yfir gælugrís þeirra, Piggy Smallz. Tónlist Tengdar fréttir Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54 Sleit sambandinu vegna fíknivandans: Aðdáendur Mac Miller herja á Ariönu Grande eftir dauðsfallið Eftir að fregnir af andláti rapparans Mac Miller bárust í gær hafa aðdáendur rapparans herjað á samfélagsmiðlareikninga söngkonunnar Ariönu Grande og margir sagt hana bera ábyrgð á dauðsfalli hans. 8. september 2018 12:40 Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Söngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson opinberuðu trúlofun sína í júní. 15. október 2018 07:36 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Sjá meira
Bandaríska söngkonan Ariana Grande birti óræð skilaboð á Instagram-reikningi sínum í gær, þar sem hún tilkynnti m.a. að hún hygðist segja skilið við samfélagsmiðla í bili. Þá ýjaði hún að því að samfélagsmiðlapásan tengdist sambandsslitum hennar og grínistans Pete Davidson. „Það er erfitt að rekast ekki á fréttir og fleira sem ég vil ekki sjá einmitt núna. Þetta er mjög sorglegt og við gerum okkar besta til að halda áfram,“ skrifaði Grande meðal annars í umræddri færslu, sem þó hefur nú verið eytt.Skilaboðin birtust í svokallaðri Instagram-story á reikningi Grande en var fljótlega eytt.Þetta er í fyrsta skipti sem Grande virðist tjá sig um sambandsslitin en talið er að hún og Davidson hafi hætt saman um nýliðna helgi, eftir um hálfs árs samband. Hvorki Grande né Davidson hafa staðfest sambandsslitin en lítið hefur farið fyrir þeim á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Greint hefur verið frá því að Grande hafi skilað Davidson 93 þúsund dollara trúlofunarhringnum sem hann bað hennar með en hún fékk hins vegar forræði yfir gælugrís þeirra, Piggy Smallz.
Tónlist Tengdar fréttir Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54 Sleit sambandinu vegna fíknivandans: Aðdáendur Mac Miller herja á Ariönu Grande eftir dauðsfallið Eftir að fregnir af andláti rapparans Mac Miller bárust í gær hafa aðdáendur rapparans herjað á samfélagsmiðlareikninga söngkonunnar Ariönu Grande og margir sagt hana bera ábyrgð á dauðsfalli hans. 8. september 2018 12:40 Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Söngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson opinberuðu trúlofun sína í júní. 15. október 2018 07:36 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Sjá meira
Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54
Sleit sambandinu vegna fíknivandans: Aðdáendur Mac Miller herja á Ariönu Grande eftir dauðsfallið Eftir að fregnir af andláti rapparans Mac Miller bárust í gær hafa aðdáendur rapparans herjað á samfélagsmiðlareikninga söngkonunnar Ariönu Grande og margir sagt hana bera ábyrgð á dauðsfalli hans. 8. september 2018 12:40
Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Söngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson opinberuðu trúlofun sína í júní. 15. október 2018 07:36