Netflix frumsýnir fyrstu Hollywood-mynd Ólafs de Fleur Birgir Olgeirsson skrifar 2. október 2018 08:02 Skjáskot úr myndinni Malevolent. Netflix Fyrsta Hollywood-mynd íslenska leikstjórans Ólaf de Fleur Jóhannessonar verður frumsýnd á streymisveitunni Netflix 5. október næstkomandi í Bandaríkjunum. Myndin segir frá svikamyllu sytskina sem svíkja fé úr fólki með loforðum um að geta fangað drauga. Þau eru fengin til að rannsaka gamalt fósturheimili sem kvalasjúkur morðingi hafði herjað á. Upphefst þá ógnvænleg atburðarás sem er sögð vera alls ekki fyrir viðkvæma. Ólafur segir þetta vera fyrstu Hollywood-mynd sína og að hún verði sýnd undir merkjum Netflix. Leikstjórinn, sem á að baki myndirnar Stóra planið, Kurteist fólk og Borgríki, segir nýjustu mynd sína, sem heitir Malevolent, eða illgjarn, vera fullkomna til að koma sér í stemningu fyrir hrekkjavökuna. Hægt er að sjá stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Netflix Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fyrsta Hollywood-mynd íslenska leikstjórans Ólaf de Fleur Jóhannessonar verður frumsýnd á streymisveitunni Netflix 5. október næstkomandi í Bandaríkjunum. Myndin segir frá svikamyllu sytskina sem svíkja fé úr fólki með loforðum um að geta fangað drauga. Þau eru fengin til að rannsaka gamalt fósturheimili sem kvalasjúkur morðingi hafði herjað á. Upphefst þá ógnvænleg atburðarás sem er sögð vera alls ekki fyrir viðkvæma. Ólafur segir þetta vera fyrstu Hollywood-mynd sína og að hún verði sýnd undir merkjum Netflix. Leikstjórinn, sem á að baki myndirnar Stóra planið, Kurteist fólk og Borgríki, segir nýjustu mynd sína, sem heitir Malevolent, eða illgjarn, vera fullkomna til að koma sér í stemningu fyrir hrekkjavökuna. Hægt er að sjá stiklu úr myndinni hér fyrir neðan:
Netflix Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira