Helmingur miða á aukatónleikana seldur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. október 2018 18:19 Ed Sheeran mun halda tvenna tónleika á Íslandi í ágúst 2019. Vísir/Getty Um helmingur þeirra miða sem í boði voru á aukatónleika Ed Sheeran þegar miðasala hófst í morgun eru nú þegar seldir samkvæmt heimildum Vísis. Aukatónleikarnir verða haldnir á Laugardalsvelli þann 11. ágúst, daginn eftir aðaltónleikana. Í samtali við fréttastofu sagði Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live að miðasala á tónleikana hafi gengið vel en að þó væri enn þá eitthvert magn af miðum í boði. Hann tók þó ekki nákvæmlega fram magn umræddra miða. Jafnframt sagðist Ísleifur ánægður með að hafa gefið fleirum færi á að upplifa tónleika með Ed Sheeran heldur en þeim sem fengu miða á upprunalegu tónleikana. „Þeir sem nenntu ekki að taka slaginn, bíða í röð og vakna fyrir allar aldir geta bara farið á Tix.is og keypt miða í rólegheitum.“ Að lokum sagðist Ísleifur telja að seljast muni upp á aukatónleikana en tæplega 30 þúsund miðar eru í boði. Það myndi þýða að um það bil 60 þúsund Íslendingar myndu mæta á þjóðarleikvanginn til þess að hlusta á ómþýða tóna Bretans knáa. Ed Sheeran á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Tíu þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst á aukatónleikana Tíu þúsund manns voru í stafrænni biðröð á Tix.is þegar miðasalan hófst á aukatónleika Ed Sheeran klukkan níu en tónleikarnir fara fram á Laugardalsvelli þann 11. ágúst. 5. október 2018 09:00 Ed Sheeran heldur tónleika á Laugardalsvelli næsta sumar Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran heldur tónleika á Laugardalsvelli 10. ágúst 2019 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 20. september 2018 09:02 Ed Sheeran með aukatónleika í Laugardalnum Sena hefur staðfest að breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran verði með aukatónleika á Laugardalsvelli þann 11. ágúst næstkomandi. 1. október 2018 09:02 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fleiri fréttir Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Sjá meira
Um helmingur þeirra miða sem í boði voru á aukatónleika Ed Sheeran þegar miðasala hófst í morgun eru nú þegar seldir samkvæmt heimildum Vísis. Aukatónleikarnir verða haldnir á Laugardalsvelli þann 11. ágúst, daginn eftir aðaltónleikana. Í samtali við fréttastofu sagði Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live að miðasala á tónleikana hafi gengið vel en að þó væri enn þá eitthvert magn af miðum í boði. Hann tók þó ekki nákvæmlega fram magn umræddra miða. Jafnframt sagðist Ísleifur ánægður með að hafa gefið fleirum færi á að upplifa tónleika með Ed Sheeran heldur en þeim sem fengu miða á upprunalegu tónleikana. „Þeir sem nenntu ekki að taka slaginn, bíða í röð og vakna fyrir allar aldir geta bara farið á Tix.is og keypt miða í rólegheitum.“ Að lokum sagðist Ísleifur telja að seljast muni upp á aukatónleikana en tæplega 30 þúsund miðar eru í boði. Það myndi þýða að um það bil 60 þúsund Íslendingar myndu mæta á þjóðarleikvanginn til þess að hlusta á ómþýða tóna Bretans knáa.
Ed Sheeran á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Tíu þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst á aukatónleikana Tíu þúsund manns voru í stafrænni biðröð á Tix.is þegar miðasalan hófst á aukatónleika Ed Sheeran klukkan níu en tónleikarnir fara fram á Laugardalsvelli þann 11. ágúst. 5. október 2018 09:00 Ed Sheeran heldur tónleika á Laugardalsvelli næsta sumar Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran heldur tónleika á Laugardalsvelli 10. ágúst 2019 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 20. september 2018 09:02 Ed Sheeran með aukatónleika í Laugardalnum Sena hefur staðfest að breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran verði með aukatónleika á Laugardalsvelli þann 11. ágúst næstkomandi. 1. október 2018 09:02 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fleiri fréttir Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Sjá meira
Tíu þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst á aukatónleikana Tíu þúsund manns voru í stafrænni biðröð á Tix.is þegar miðasalan hófst á aukatónleika Ed Sheeran klukkan níu en tónleikarnir fara fram á Laugardalsvelli þann 11. ágúst. 5. október 2018 09:00
Ed Sheeran heldur tónleika á Laugardalsvelli næsta sumar Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran heldur tónleika á Laugardalsvelli 10. ágúst 2019 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 20. september 2018 09:02
Ed Sheeran með aukatónleika í Laugardalnum Sena hefur staðfest að breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran verði með aukatónleika á Laugardalsvelli þann 11. ágúst næstkomandi. 1. október 2018 09:02
Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30