Kemur sennilega ekki til greina að Bond verði kona Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. október 2018 22:17 Leikkonur munu sennilega aldrei fá að leika einkaspæjarann James Bond. Þetta segir Barbara Broccoli, aðalframleiðandi kvikmyndanna í samtali við breska ríkisútvarpið BBC. Vísir/Getty Leikkonur munu sennilega aldrei fá að leika einkaspæjarann James Bond. Þetta segir Barbara Broccoli, aðalframleiðandi kvikmyndanna í samtali við breska ríkisútvarpið BBC. „Bond er karlmaður. Hann er karlkyns persóna. Hann var skrifaður sem karlkyns og ég held hann verði sennilega alltaf karlkyns,“ segir framleiðandinn sem hefur séð um að ráða leikara fyrir kvikmyndirnar. Hún segir að það sé þó í góðu lagi að Bond verði áfram karlmaður. Það þurfi ekki alltaf að breyta karlkyns persónum í kvenkyns að hennar mati. James Bond stjarnan Daniel Craig, hefur gefið í skyn að næsta Bond-kvikmynd sem kemur út árið 2020 verði hans síðasta sem njósnarinn Bond. Leikkonurnar Gillian Anderson og Vicky McClure hafa báðar lýst yfir því að þær vilji verða næsti Bond en það var þó meira í gríni en alvöru. Anderson stakk upp á því að nefna mætti aðalpersónuna Jane Bond. Í fyrra sagði forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, að einn daginn yrði James Bond að vera kvenkyns. Broccoli sagði að það væri betra að búa til fleiri kvenkyns persónur fyrir kvikmyndir og láta söguna passa þeim. „Ég hef reynt að gera mitt besta og ég held, sérstaklega með kvikmyndirnar hans Daniels [Craig]. Þær eru orðnar miklu nútímalegri með tilliti til birtingarmyndar kvenna,“ segir Broccoli.Það vakti heilmikla athygli þegar fréttir tóku að spyrjast af því á sumarmánuðum í fyrra að leikkonan Jodie Whittake myndi fara með hlutverk Dr. Who. James Bond Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Leikkonur munu sennilega aldrei fá að leika einkaspæjarann James Bond. Þetta segir Barbara Broccoli, aðalframleiðandi kvikmyndanna í samtali við breska ríkisútvarpið BBC. „Bond er karlmaður. Hann er karlkyns persóna. Hann var skrifaður sem karlkyns og ég held hann verði sennilega alltaf karlkyns,“ segir framleiðandinn sem hefur séð um að ráða leikara fyrir kvikmyndirnar. Hún segir að það sé þó í góðu lagi að Bond verði áfram karlmaður. Það þurfi ekki alltaf að breyta karlkyns persónum í kvenkyns að hennar mati. James Bond stjarnan Daniel Craig, hefur gefið í skyn að næsta Bond-kvikmynd sem kemur út árið 2020 verði hans síðasta sem njósnarinn Bond. Leikkonurnar Gillian Anderson og Vicky McClure hafa báðar lýst yfir því að þær vilji verða næsti Bond en það var þó meira í gríni en alvöru. Anderson stakk upp á því að nefna mætti aðalpersónuna Jane Bond. Í fyrra sagði forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, að einn daginn yrði James Bond að vera kvenkyns. Broccoli sagði að það væri betra að búa til fleiri kvenkyns persónur fyrir kvikmyndir og láta söguna passa þeim. „Ég hef reynt að gera mitt besta og ég held, sérstaklega með kvikmyndirnar hans Daniels [Craig]. Þær eru orðnar miklu nútímalegri með tilliti til birtingarmyndar kvenna,“ segir Broccoli.Það vakti heilmikla athygli þegar fréttir tóku að spyrjast af því á sumarmánuðum í fyrra að leikkonan Jodie Whittake myndi fara með hlutverk Dr. Who.
James Bond Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“