Nýr leikstjóri tekur við næstu Bond myndinni Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2018 11:24 Cary Joji Fukunaga. Vísir/EPA Leikstjórinn Cary Joji Fukunaga hefur tekið við næstu Bond myndinni eftir að Danny Boyle hætti í síðasta mánuði. Fukunaga er hvað þekktastur fyrir að leikstýra fyrstu þáttaröðinni af þáttunum True Detective, Maniac og Beasts of No Nation. Þegar Boyle hætti sagði hann það vera vegna listræns ágreinings við framleiðendur myndarinnar. Fukunaga verður fyrsti bandaríski leikstjórinn til að gera mynd um ofurnjósnarann breska, James Bond, frá því fyrsta myndin var frumsýnd árið 1963. Daniel Craig mun mæta aftur til leiks sem James Bond en hann hefur gefið út að þetta verði í síðasta sinn. Þessi mynd verður sú 25 um Bond og stóð til að frumsýna hana í október á næsta ári. Þessar nýjustu vendingar munu þó án efa leiða til einhverja tafa. Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikstjórinn Cary Joji Fukunaga hefur tekið við næstu Bond myndinni eftir að Danny Boyle hætti í síðasta mánuði. Fukunaga er hvað þekktastur fyrir að leikstýra fyrstu þáttaröðinni af þáttunum True Detective, Maniac og Beasts of No Nation. Þegar Boyle hætti sagði hann það vera vegna listræns ágreinings við framleiðendur myndarinnar. Fukunaga verður fyrsti bandaríski leikstjórinn til að gera mynd um ofurnjósnarann breska, James Bond, frá því fyrsta myndin var frumsýnd árið 1963. Daniel Craig mun mæta aftur til leiks sem James Bond en hann hefur gefið út að þetta verði í síðasta sinn. Þessi mynd verður sú 25 um Bond og stóð til að frumsýna hana í október á næsta ári. Þessar nýjustu vendingar munu þó án efa leiða til einhverja tafa.
Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein