Bókanir komnar á fullt fyrir næsta sumar Karl Lúðvíksson skrifar 24. september 2018 10:59 Veiðimenn eru þegar farnir að bóka fyrir sumarið 2019 Þrátt fyrir að veiðisumrinu sé ekki ennþá lokið eru veiðimenn þegar farnir að bóka fyrir næsta sumar. Eðlilega er meiri aðsókn að sumum ám en öðrum og finna veiðileyfasalar mikið fyrir því sem og þeir veiðimenn sem renna hýru auga í leyfi á besta tíma í minni ánum. Það hefur verið mikil aukning í eftirspurn eftir leyfum í tveggja til þriggja stangá árnar þar sem veiðimenn sjá um sig sjálfir en eins og gefur að skilja er takmarkað framboð. Helst eru það innlendir veiðimenn sem sækja í þessi leyfi en það er líka nokkur aukning af erlendum veiðimönnum sem vilja komast að. Í óformlegri könnun um hvað veiðimenn ætluðu sér að eyða í veiðileyfi á komandi ári kemur í ljós að flestir eru að eyða um 120.000 krónum í leyfi á ári en það eru margir að eyða mun meira en það. Mikil aðsókn hefur verið í góð silungsveiðileyfi og það eru nokkrar ár sem eru alltaf vinsælar eins og silungasvæðin í Vatnsdalsá en það má líkja sjá merkjanlegan mun á aðsókn á ákveðin vatnasvæði eins og Skagaheiði og Arnarvatnsheiði en síðan standa Veiðivötn auðvitað alltaf fyrir sínu. Mest lesið Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Veiði Töluvert af laxi neðst í Leirvogsá Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Veiði Ekkert „sex“ og ekkert „drugs“ í veiðinni Veiði Skotveiðimenn tæta dýralögmanninn í sig Veiði
Þrátt fyrir að veiðisumrinu sé ekki ennþá lokið eru veiðimenn þegar farnir að bóka fyrir næsta sumar. Eðlilega er meiri aðsókn að sumum ám en öðrum og finna veiðileyfasalar mikið fyrir því sem og þeir veiðimenn sem renna hýru auga í leyfi á besta tíma í minni ánum. Það hefur verið mikil aukning í eftirspurn eftir leyfum í tveggja til þriggja stangá árnar þar sem veiðimenn sjá um sig sjálfir en eins og gefur að skilja er takmarkað framboð. Helst eru það innlendir veiðimenn sem sækja í þessi leyfi en það er líka nokkur aukning af erlendum veiðimönnum sem vilja komast að. Í óformlegri könnun um hvað veiðimenn ætluðu sér að eyða í veiðileyfi á komandi ári kemur í ljós að flestir eru að eyða um 120.000 krónum í leyfi á ári en það eru margir að eyða mun meira en það. Mikil aðsókn hefur verið í góð silungsveiðileyfi og það eru nokkrar ár sem eru alltaf vinsælar eins og silungasvæðin í Vatnsdalsá en það má líkja sjá merkjanlegan mun á aðsókn á ákveðin vatnasvæði eins og Skagaheiði og Arnarvatnsheiði en síðan standa Veiðivötn auðvitað alltaf fyrir sínu.
Mest lesið Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Veiði Töluvert af laxi neðst í Leirvogsá Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Veiði Ekkert „sex“ og ekkert „drugs“ í veiðinni Veiði Skotveiðimenn tæta dýralögmanninn í sig Veiði