Valtteri Bottas, Mercedes, verður á rásspól á morgun í rússneska kappakstrinum en hann hafði betur gegn liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton.
Bottas var 0,145 sekúndum á undan heimsmeistaranum sem gerði sig sekan um mistök á tveimur hringjum er lítið var eftir.
Sebastian Vettel, sem berst um heimsmeistaratitilinn við Hamilton, byrjar þriðji á morgun en hann var 0,557 frá Bottas.
Flestir héldu að Hamilton yrði fremstur eftir að hann byrjaði æfingarnar mjög vel en gaf eftir og félagi hans, Bottas, tók rásspólinn.
Bottast á ráspól í Rússlandi
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn