Íhuga að ráða Michael B. Jordan í hlutverk Súperman Birgir Olgeirsson skrifar 13. september 2018 11:37 Leikarinn Michael B. Jordan. Vísir/Getty Leikarinn Henry Cavill er sagður á útleið sem Súperman og kvikmyndaverið Warner Brothers sagt íhuga að fá leikarann Micahel B. Jordan í hlutverkið. Cavill hefur leikið Superman í þremur kvikmyndum, Man of Steel, Batman v. Superman: Dawn of Justice og Justice League. Þessar myndir hafa verið undir væntingum Warner Brothers þegar kemur að tekjum og er kvikmyndaverið sagt íhuga að færa fókusinn á þessum kvikmyndaheimi yfir á frænku Superman, Supergirl.Henry Cavill hefur farið með hlutverk ofurhetjunnar Superman í þremur kvikmyndum.Vísir/GettyCavill átti að bregða stuttlega fyrir í hlutverki Superman í myndinni um ofurhetjuna Shazam sem er væntanleg. Hann var hins vegar upptekinn við tökur á Mission Impossible: Fallout og gat því ekki mætt í tökur. Er hann sagður hafa lagt rauðu skikkjuna á hilluna.Því er haldið fram á vefnum Deadline að Warner Brothers íhugi að ráð Michael B. Jordan í hltuverkið. Þær fregnir koma skömmu eftir að tilkynnt var um að Jordan myndi leiða stefnu innan kvikmyndaversins þegar kemur að því að vera með meiri fjölbreytni þegar kemur að söguþræði mynda og leikaravali. Ef Jordan verður fyrir valinu mun hann verða fyrsti svarti leikarinn til að fara með hlutverk Súperman. Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikarinn Henry Cavill er sagður á útleið sem Súperman og kvikmyndaverið Warner Brothers sagt íhuga að fá leikarann Micahel B. Jordan í hlutverkið. Cavill hefur leikið Superman í þremur kvikmyndum, Man of Steel, Batman v. Superman: Dawn of Justice og Justice League. Þessar myndir hafa verið undir væntingum Warner Brothers þegar kemur að tekjum og er kvikmyndaverið sagt íhuga að færa fókusinn á þessum kvikmyndaheimi yfir á frænku Superman, Supergirl.Henry Cavill hefur farið með hlutverk ofurhetjunnar Superman í þremur kvikmyndum.Vísir/GettyCavill átti að bregða stuttlega fyrir í hlutverki Superman í myndinni um ofurhetjuna Shazam sem er væntanleg. Hann var hins vegar upptekinn við tökur á Mission Impossible: Fallout og gat því ekki mætt í tökur. Er hann sagður hafa lagt rauðu skikkjuna á hilluna.Því er haldið fram á vefnum Deadline að Warner Brothers íhugi að ráð Michael B. Jordan í hltuverkið. Þær fregnir koma skömmu eftir að tilkynnt var um að Jordan myndi leiða stefnu innan kvikmyndaversins þegar kemur að því að vera með meiri fjölbreytni þegar kemur að söguþræði mynda og leikaravali. Ef Jordan verður fyrir valinu mun hann verða fyrsti svarti leikarinn til að fara með hlutverk Súperman.
Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein