Rannsaka saumnálafaraldur í áströlskum jarðarberjum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. september 2018 06:34 Yfirvöld eru engu nær um hver sé að koma fyrir nálum í jarðarberjum. Vísir/Getty Yfirvöld í Ástralíu hafa nú fyrirskipað rannsókn á sex tilvikum þar sem saumnálar hafa ítrekað fundist í jarðarberjum sem seld hafa verið í verslunum. Sex tilvik hafa verið tilkynnt á síðustu dögum. BBC greinir frá. Saumnálarnar hafa fundist í jarðarberjum víðsvegar um Ástralíu og talið er að óprúttinn aðili eða aðilar hafi stungið saumnálunum inn í jarðarberin. Fjölmargir jarðarberjaframleiðendur hafa innkallað vörur sínar af þessum ástæðum og þá hafa stærstu verslunarkeðjur Nýja-Sjálands stöðvað sölu á áströlskum jarðarberjum. „Þetta er mjög alvarlegur glæpur og þetta er árás á almenning,“ sagði Greg Hunt, heilbrigðismálaráðherra Ástralíu, sem fyrirskipað hefur matvælaeftirlitum Ástralíu og Nýja-Sjálands að rannsaka saumnálafaraldurinn.Enginn er grunaður um verknaðinn en jarðarberjaframleiðendur og lögregla óttast að fjölda tilvika megi skýra af því að einhverjir séu að herma eftir þeim sem fyrst setti saumnál í jarðarber, fyrsta tilvikið var tilkynnt í síðustu viku.Yfirvöld í Queensland-héraði hafa heitið verðlaunafé fyrir þann sem stígur fram með upplýsingar sem geti varpað ljósi á verknaðinn en framleiðendur í héraðinu telja að ósáttir starfsmenn séu að verki. Lögreglur telur þó of snemmt að segja til um hvort sú sé raunin.The strawberry sabotage crisis has now stretched nationwide after a needle was found in a punnet in South Australia. #StrawberryRecall#7Newspic.twitter.com/x35Tq3FoWn — 7 News Sydney (@7NewsSydney) September 16, 2018 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Yfirvöld í Ástralíu hafa nú fyrirskipað rannsókn á sex tilvikum þar sem saumnálar hafa ítrekað fundist í jarðarberjum sem seld hafa verið í verslunum. Sex tilvik hafa verið tilkynnt á síðustu dögum. BBC greinir frá. Saumnálarnar hafa fundist í jarðarberjum víðsvegar um Ástralíu og talið er að óprúttinn aðili eða aðilar hafi stungið saumnálunum inn í jarðarberin. Fjölmargir jarðarberjaframleiðendur hafa innkallað vörur sínar af þessum ástæðum og þá hafa stærstu verslunarkeðjur Nýja-Sjálands stöðvað sölu á áströlskum jarðarberjum. „Þetta er mjög alvarlegur glæpur og þetta er árás á almenning,“ sagði Greg Hunt, heilbrigðismálaráðherra Ástralíu, sem fyrirskipað hefur matvælaeftirlitum Ástralíu og Nýja-Sjálands að rannsaka saumnálafaraldurinn.Enginn er grunaður um verknaðinn en jarðarberjaframleiðendur og lögregla óttast að fjölda tilvika megi skýra af því að einhverjir séu að herma eftir þeim sem fyrst setti saumnál í jarðarber, fyrsta tilvikið var tilkynnt í síðustu viku.Yfirvöld í Queensland-héraði hafa heitið verðlaunafé fyrir þann sem stígur fram með upplýsingar sem geti varpað ljósi á verknaðinn en framleiðendur í héraðinu telja að ósáttir starfsmenn séu að verki. Lögreglur telur þó of snemmt að segja til um hvort sú sé raunin.The strawberry sabotage crisis has now stretched nationwide after a needle was found in a punnet in South Australia. #StrawberryRecall#7Newspic.twitter.com/x35Tq3FoWn — 7 News Sydney (@7NewsSydney) September 16, 2018
Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira