Yfir 23 þúsund manns séð Lof mér að falla Stefán Árni Pálsson skrifar 17. september 2018 17:00 Elín Sif og Eyrún Björk eru frábærar í hlutverkum Stellu og Magneu og túlka stúlkurnar í gleði og sorg af mögnuðu næmi. Tuttugu og þrjú þúsund manns hafa séð kvikmyndina Lof mér að falla sem var frumsýnd um þar síðustu helgi. Eftir tvær sýningarhelgar í sýningu er Lof mér að falla áttunda mest sótta mynd ársins. Kvikmyndin hefur tekið inn 38 milljónir króna í miðasölutekjur en þetta kemur fram í tölum frá FRÍSK. Baldvin Z leikstýrir Lof mér að falla en myndin segir frá hinni 15 ára gömlu Magneu en líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og þróar Magnea sterkar tilfinningar til hennar sem Stella notfærir sér til eigin hagsbóta. Stella leiðir Magneu inn í heim fíkniefna sem hefur alvarlegar afleiðingar fyrir þær báðar. Tólf árum síðar liggja leiðir þeirra óvænt saman og verður uppgjör á milli þeirra óumflýjanlegt. Baldvin skrifar einnig handriti myndarinnar ásamt Birgi Erni Steinarssyni.Tölur FRÍSK. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir The Guardian hvetur fólk til að sjá Lof mér að falla Lof mér að falla er að vekja athygli víðsvegar um heiminn en kvikmyndin var á dögunum sýnd á TIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. 17. september 2018 13:30 „Mögulega að deyja eftir að hafa prófað eiturlyf einu sinni tvisvar“ Fjallað var um kvikmyndina Lof mér að falla í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en myndin segir frá hinni 15 ára gömlu Magneu en líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. 23. ágúst 2018 15:45 Lof mér að falla skildi bíógesti eftir í sjokki og sumir gengu grátandi út úr salnum "Ég er mjög stressaður, ég verð bara að viðurkenna það. Ég var búinn að lofa mér því að halda ekki ræðu um það hvað það er erfitt að vera kvikmyndagerðamaður á Íslandi og hvað við þjáumst mikið fyrir verkið, en shit við gerðum það.“ 5. september 2018 10:30 Níu kvikmyndir keppa um tilnefningu til Óskarsverðlaunanna Níu íslenskar kvikmyndir keppa um tilnefningu um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019. Þær hafa sjaldan verið jafn margar og nú í ár. 15. september 2018 19:18 „Lífið gengur fyrir“ Birgir Örn Steinarsson, oft nefndur Biggi Maus, þekkir af eigin raun að missa góðan vin langt fyrir aldur fram. Hann kemur fram á tónleikunum Hammond í Hörpu til minningar um vin sinn Bjarka Friðriksson sem lést úr heilahimnubólgu aðeins nítján ára. 17. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Tuttugu og þrjú þúsund manns hafa séð kvikmyndina Lof mér að falla sem var frumsýnd um þar síðustu helgi. Eftir tvær sýningarhelgar í sýningu er Lof mér að falla áttunda mest sótta mynd ársins. Kvikmyndin hefur tekið inn 38 milljónir króna í miðasölutekjur en þetta kemur fram í tölum frá FRÍSK. Baldvin Z leikstýrir Lof mér að falla en myndin segir frá hinni 15 ára gömlu Magneu en líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og þróar Magnea sterkar tilfinningar til hennar sem Stella notfærir sér til eigin hagsbóta. Stella leiðir Magneu inn í heim fíkniefna sem hefur alvarlegar afleiðingar fyrir þær báðar. Tólf árum síðar liggja leiðir þeirra óvænt saman og verður uppgjör á milli þeirra óumflýjanlegt. Baldvin skrifar einnig handriti myndarinnar ásamt Birgi Erni Steinarssyni.Tölur FRÍSK.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir The Guardian hvetur fólk til að sjá Lof mér að falla Lof mér að falla er að vekja athygli víðsvegar um heiminn en kvikmyndin var á dögunum sýnd á TIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. 17. september 2018 13:30 „Mögulega að deyja eftir að hafa prófað eiturlyf einu sinni tvisvar“ Fjallað var um kvikmyndina Lof mér að falla í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en myndin segir frá hinni 15 ára gömlu Magneu en líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. 23. ágúst 2018 15:45 Lof mér að falla skildi bíógesti eftir í sjokki og sumir gengu grátandi út úr salnum "Ég er mjög stressaður, ég verð bara að viðurkenna það. Ég var búinn að lofa mér því að halda ekki ræðu um það hvað það er erfitt að vera kvikmyndagerðamaður á Íslandi og hvað við þjáumst mikið fyrir verkið, en shit við gerðum það.“ 5. september 2018 10:30 Níu kvikmyndir keppa um tilnefningu til Óskarsverðlaunanna Níu íslenskar kvikmyndir keppa um tilnefningu um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019. Þær hafa sjaldan verið jafn margar og nú í ár. 15. september 2018 19:18 „Lífið gengur fyrir“ Birgir Örn Steinarsson, oft nefndur Biggi Maus, þekkir af eigin raun að missa góðan vin langt fyrir aldur fram. Hann kemur fram á tónleikunum Hammond í Hörpu til minningar um vin sinn Bjarka Friðriksson sem lést úr heilahimnubólgu aðeins nítján ára. 17. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
The Guardian hvetur fólk til að sjá Lof mér að falla Lof mér að falla er að vekja athygli víðsvegar um heiminn en kvikmyndin var á dögunum sýnd á TIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. 17. september 2018 13:30
„Mögulega að deyja eftir að hafa prófað eiturlyf einu sinni tvisvar“ Fjallað var um kvikmyndina Lof mér að falla í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en myndin segir frá hinni 15 ára gömlu Magneu en líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. 23. ágúst 2018 15:45
Lof mér að falla skildi bíógesti eftir í sjokki og sumir gengu grátandi út úr salnum "Ég er mjög stressaður, ég verð bara að viðurkenna það. Ég var búinn að lofa mér því að halda ekki ræðu um það hvað það er erfitt að vera kvikmyndagerðamaður á Íslandi og hvað við þjáumst mikið fyrir verkið, en shit við gerðum það.“ 5. september 2018 10:30
Níu kvikmyndir keppa um tilnefningu til Óskarsverðlaunanna Níu íslenskar kvikmyndir keppa um tilnefningu um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019. Þær hafa sjaldan verið jafn margar og nú í ár. 15. september 2018 19:18
„Lífið gengur fyrir“ Birgir Örn Steinarsson, oft nefndur Biggi Maus, þekkir af eigin raun að missa góðan vin langt fyrir aldur fram. Hann kemur fram á tónleikunum Hammond í Hörpu til minningar um vin sinn Bjarka Friðriksson sem lést úr heilahimnubólgu aðeins nítján ára. 17. ágúst 2018 11:30