Urðu að stöðva tónleika eftir að Bono missti röddina Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2018 21:42 Edge, Bono og Adam Clayton. Vísir/Getty Írska sveitin U2 varð að stöðva tónleika sína í þýsku höfuðborginni Berlín fyrr í kvöld eftir að söngvarinn Bono missti röddina. Þetta voru seinni af tvennum tónleikum sveitarinnar í Berlín á yfirstandandi Evróputúr sveitarinnar. Sveitin var búin með fjögur lög á tónleikunum í kvöld þegar komið var að laginu Beautiful Day. Í laginu miðju þurfti Bono að lesa einstaka kafla textans og eftirlét áhorfendum að syngja. „Fyrir stuttu síðan söng ég eins og fugl,“ sagði Bono afsakandi við áhorfendur. Sveitin fór þá af sviðinu í um stundarfjórðung til að athuga hvort að Bono fengi röddina aftur. Talsmaður Mercedes-Benz Arena, þar sem tónleikarnir fóru fram, sagði við áhorfendur að þeim yrði haldið upplýstum um gang mála. Á endanum fór hins vegar svo að sveitin varð að stöðva tónleikana. Var gestum bent á að passa vel upp á miðana sína, að hugsanlegt væri að hægt yrði að halda aðra tónleika, en að þeir yrðu að bíða frekari upplýsinga. U2 er nú á Evrópulegg „Experience + Innocence“-tónleikaferðalagsins. Fyrri tónleikar sveitarinnar í Berlín fóru fram í gærkvöldi. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira
Írska sveitin U2 varð að stöðva tónleika sína í þýsku höfuðborginni Berlín fyrr í kvöld eftir að söngvarinn Bono missti röddina. Þetta voru seinni af tvennum tónleikum sveitarinnar í Berlín á yfirstandandi Evróputúr sveitarinnar. Sveitin var búin með fjögur lög á tónleikunum í kvöld þegar komið var að laginu Beautiful Day. Í laginu miðju þurfti Bono að lesa einstaka kafla textans og eftirlét áhorfendum að syngja. „Fyrir stuttu síðan söng ég eins og fugl,“ sagði Bono afsakandi við áhorfendur. Sveitin fór þá af sviðinu í um stundarfjórðung til að athuga hvort að Bono fengi röddina aftur. Talsmaður Mercedes-Benz Arena, þar sem tónleikarnir fóru fram, sagði við áhorfendur að þeim yrði haldið upplýstum um gang mála. Á endanum fór hins vegar svo að sveitin varð að stöðva tónleikana. Var gestum bent á að passa vel upp á miðana sína, að hugsanlegt væri að hægt yrði að halda aðra tónleika, en að þeir yrðu að bíða frekari upplýsinga. U2 er nú á Evrópulegg „Experience + Innocence“-tónleikaferðalagsins. Fyrri tónleikar sveitarinnar í Berlín fóru fram í gærkvöldi.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira