Bannon æfur eftir að boð hans á ráðstefnu New Yorker var afturkallað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. september 2018 14:15 Vísir/Getty Stephen Bannon, fyrrverandi hægri hönd Donald Trump, forseta Bandaríkjanna er æfur eftir að boð hans á ráðstefnu á vegum bandaríska tímaritsins New Yorker var afturkallað. Fjölmargir fyrirlesarar á ráðstefnunni sögðust ætla að hætta við að mæta ef Bannon myndi láta sjá sig. Ráðstefnan er haldin árlega af tímaritinu og þykir nokkur upphefð að fá boð um að halda fyrirlestur eða sitja fyrir svörum á ráðstefnunni. Vakti það mikla athygli þegar tilkynnt var í gær að Bannon yrði einn þeirra sem sitja myndi fyrir svörum á ráðstefnunni. Jim Carrey, Judd Apatow, John Mulaney og Jack Antonoff voru meðal þeirra sem afboðuðu komu sína auk þess sem að starfsmenn blaðsins höfðu gagnrýnt ákvörðun um að bjóða Bannon á hátíðina. Bannon er afar umdeildur en hann var aðalarkítekt kosningabaráttu Trump sem og stefnu Trump fyrstu mánuði hans í embætti áður en Bannon lét af störfum í Hvíta húsinu.If Steve Bannon is at the New Yorker festival I am out. I will not take part in an event that normalizes hate. I hope the @NewYorker will do the right thing and cancel the Steve Bannon event. Maybe they should read their own reporting about his ideology. — Judd Apatow (@JuddApatow) September 3, 2018David Remnick, ritstjóri New Yorker, tilkynnti um að boð Bannon hafi verið afturkallað í tölvupósti til starfsmanna blaðsins þar sem hann sagði að dræm viðbrögð á samfélagsmiðlum sem og á meðal starfsmanna blaðsins hafi spilað stórt hlutverk þegar ákvörðun var tekin um að afturkalla boðið.Töldu gagnrýnendur að með boðinu fengi Bannon stórt svið til þess að breiða út boðskap sinn en Remnick hafði áður sagt að ekki yrði farið mjúkum höndum um Bannon á ráðstefnunni, hann yrði spurður erfiðra og krefjandi spurninga.Í yfirlýsingu sem Bannon sendi New York Timeseftir að boðið var afturkallað gagnrýndi hann ákvörðun Remnick harkalega og sagði hann ristjórann vera huglausan.„Ástæðan fyrir því að ég samþykkti boðið var einfalt: Ég myndi mæta einum óttalausasta blaðamanni sinnar kynslóðar,“ skrifaði Bannon. „David Remnick sýndi að hann var huglaus er hann stóð frammi fyrir gagnrýni hins öskrandi netmúgs.“ Tengdar fréttir Bannon yfirheyrður af teymi Mueller Yfirheyrslurnar fóru fram fyrr í vikunni og stóðu yfir í tvo daga. 16. febrúar 2018 08:07 Bannon yfirgefur Breitbart einn og vinalaus Bandamenn og stuðningshjarlar Bannon stóðu með Donald Trump í deilum þeirra. 9. janúar 2018 21:42 Steve Bannon hvetur Le Pen og félaga til að vera stoltir þjóðernissinnar Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Bandaríkjaforseta, er gestafyrirlesari á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar. 11. mars 2018 10:30 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Stephen Bannon, fyrrverandi hægri hönd Donald Trump, forseta Bandaríkjanna er æfur eftir að boð hans á ráðstefnu á vegum bandaríska tímaritsins New Yorker var afturkallað. Fjölmargir fyrirlesarar á ráðstefnunni sögðust ætla að hætta við að mæta ef Bannon myndi láta sjá sig. Ráðstefnan er haldin árlega af tímaritinu og þykir nokkur upphefð að fá boð um að halda fyrirlestur eða sitja fyrir svörum á ráðstefnunni. Vakti það mikla athygli þegar tilkynnt var í gær að Bannon yrði einn þeirra sem sitja myndi fyrir svörum á ráðstefnunni. Jim Carrey, Judd Apatow, John Mulaney og Jack Antonoff voru meðal þeirra sem afboðuðu komu sína auk þess sem að starfsmenn blaðsins höfðu gagnrýnt ákvörðun um að bjóða Bannon á hátíðina. Bannon er afar umdeildur en hann var aðalarkítekt kosningabaráttu Trump sem og stefnu Trump fyrstu mánuði hans í embætti áður en Bannon lét af störfum í Hvíta húsinu.If Steve Bannon is at the New Yorker festival I am out. I will not take part in an event that normalizes hate. I hope the @NewYorker will do the right thing and cancel the Steve Bannon event. Maybe they should read their own reporting about his ideology. — Judd Apatow (@JuddApatow) September 3, 2018David Remnick, ritstjóri New Yorker, tilkynnti um að boð Bannon hafi verið afturkallað í tölvupósti til starfsmanna blaðsins þar sem hann sagði að dræm viðbrögð á samfélagsmiðlum sem og á meðal starfsmanna blaðsins hafi spilað stórt hlutverk þegar ákvörðun var tekin um að afturkalla boðið.Töldu gagnrýnendur að með boðinu fengi Bannon stórt svið til þess að breiða út boðskap sinn en Remnick hafði áður sagt að ekki yrði farið mjúkum höndum um Bannon á ráðstefnunni, hann yrði spurður erfiðra og krefjandi spurninga.Í yfirlýsingu sem Bannon sendi New York Timeseftir að boðið var afturkallað gagnrýndi hann ákvörðun Remnick harkalega og sagði hann ristjórann vera huglausan.„Ástæðan fyrir því að ég samþykkti boðið var einfalt: Ég myndi mæta einum óttalausasta blaðamanni sinnar kynslóðar,“ skrifaði Bannon. „David Remnick sýndi að hann var huglaus er hann stóð frammi fyrir gagnrýni hins öskrandi netmúgs.“
Tengdar fréttir Bannon yfirheyrður af teymi Mueller Yfirheyrslurnar fóru fram fyrr í vikunni og stóðu yfir í tvo daga. 16. febrúar 2018 08:07 Bannon yfirgefur Breitbart einn og vinalaus Bandamenn og stuðningshjarlar Bannon stóðu með Donald Trump í deilum þeirra. 9. janúar 2018 21:42 Steve Bannon hvetur Le Pen og félaga til að vera stoltir þjóðernissinnar Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Bandaríkjaforseta, er gestafyrirlesari á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar. 11. mars 2018 10:30 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Bannon yfirheyrður af teymi Mueller Yfirheyrslurnar fóru fram fyrr í vikunni og stóðu yfir í tvo daga. 16. febrúar 2018 08:07
Bannon yfirgefur Breitbart einn og vinalaus Bandamenn og stuðningshjarlar Bannon stóðu með Donald Trump í deilum þeirra. 9. janúar 2018 21:42
Steve Bannon hvetur Le Pen og félaga til að vera stoltir þjóðernissinnar Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Bandaríkjaforseta, er gestafyrirlesari á landsþingi Frönsku þjóðfylkingarinnar. 11. mars 2018 10:30