Die Hard 6 verður allt öðruvísi en hinar fimm Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2018 16:30 Bruce Willis í fyrstu Die Hard myndinni. Sjötta myndin gerist í raun fyrir þann tíma. Sjötta myndin í Die Hard seríunni er á leiðinni í framleiðslu en myndirnar fjalla allar um lögreglufulltrúann John McClane. Bruce Willis hefur ávallt farið með aðalhlutverkið í kvikmyndunum og er enginn undantekning á því í næstu kvikmynd. Framleiðendur myndarinnar hafa nú gefið út nafnið á sjöttu myndinni og mun titillinn að þessu sinni ekki innihalda orðin Die Hard. Sjötta myndin heitir einfaldlega McClane. Myndin mun aftur á móti gerast á gamlárskvöld árið 1979 og mun Bruce Willis í raun aðeins leiki John McClane í nútímanum. Fyrsta myndin gerist árið 1988 og mun sjötta myndin því eiga sér stað níu árum áður. Í sjöttu myndinni verður því flakkað á milli nútímans og ársins 1979. Bíó og sjónvarp Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Sjötta myndin í Die Hard seríunni er á leiðinni í framleiðslu en myndirnar fjalla allar um lögreglufulltrúann John McClane. Bruce Willis hefur ávallt farið með aðalhlutverkið í kvikmyndunum og er enginn undantekning á því í næstu kvikmynd. Framleiðendur myndarinnar hafa nú gefið út nafnið á sjöttu myndinni og mun titillinn að þessu sinni ekki innihalda orðin Die Hard. Sjötta myndin heitir einfaldlega McClane. Myndin mun aftur á móti gerast á gamlárskvöld árið 1979 og mun Bruce Willis í raun aðeins leiki John McClane í nútímanum. Fyrsta myndin gerist árið 1988 og mun sjötta myndin því eiga sér stað níu árum áður. Í sjöttu myndinni verður því flakkað á milli nútímans og ársins 1979.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein