Bon Iver ósáttur með samstarfið við Eminem: "Við ætlum að drepa þetta lag“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. ágúst 2018 21:59 Bon Iver og Eminem. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Justin Vernon, betur þekktur sem Bon Iver, virðist ekki vera sáttur við samstarfið við Eminem á nýjustu plötu rapparans sem kom út á dögunum. Vernon syngur bakraddir í laginu Fall sem finna má á glænýrri plötu Emimem, Kamikaze, sem kom nokkuð óvænt út fyrr í dag. Tísti Vernon um lagið og segir hann þar að hann hafi ekki verið með Eminem í hljóðveri við upptökur á laginu, en að bakraddir Vernon í laginu hafi orðið til við upptökur með Mike Will, einum af framleiðendum plötu Eminem. „Ekki aðdáandi skilaboðanna, þau eru þreytt. Bað þá um að breyta laginu en þeir vildu það ekki,“ skrifaði Vernon á Twitter.Was not in the studio for the Eminem track... came from a session with BJ Burton and Mike Will. Not a fan of the message, it’s tired. Asked them to change the track, wouldn’t do it. Thanks for listening to BRM https://t.co/E0wmt732ty — blobtower (@blobtower) August 31, 2018Bætti hann við síðar að Eminem væri einn af bestu röppurum allra tíma en að Vernon hefði kosið að Eminem og framleiðendur plötunnar hefði hlustað á sig þegar hann bað þá um að breyta laginu. Eitthvað virðist afstaða Iver þó hafa harnað eftir að liðið hefur á daginn en í síðasta tísti hans um málið skrifaði hann „Þetta var vitlaust hjá mér og við ætlum að drepa þetta lag.“Eminem is one of the best rappers of all time , there is no doubt. I have and will respect that. Tho, this is not the time to criticize Youth, it’s the time to listen. To act. It is certainly not the time for slurs. Wish they would have listened when we asked them to change it — blobtower (@blobtower) August 31, 2018I was wrong and we are gonna kill this track — blobtower (@blobtower) August 31, 2018 Tónlist Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Justin Vernon, betur þekktur sem Bon Iver, virðist ekki vera sáttur við samstarfið við Eminem á nýjustu plötu rapparans sem kom út á dögunum. Vernon syngur bakraddir í laginu Fall sem finna má á glænýrri plötu Emimem, Kamikaze, sem kom nokkuð óvænt út fyrr í dag. Tísti Vernon um lagið og segir hann þar að hann hafi ekki verið með Eminem í hljóðveri við upptökur á laginu, en að bakraddir Vernon í laginu hafi orðið til við upptökur með Mike Will, einum af framleiðendum plötu Eminem. „Ekki aðdáandi skilaboðanna, þau eru þreytt. Bað þá um að breyta laginu en þeir vildu það ekki,“ skrifaði Vernon á Twitter.Was not in the studio for the Eminem track... came from a session with BJ Burton and Mike Will. Not a fan of the message, it’s tired. Asked them to change the track, wouldn’t do it. Thanks for listening to BRM https://t.co/E0wmt732ty — blobtower (@blobtower) August 31, 2018Bætti hann við síðar að Eminem væri einn af bestu röppurum allra tíma en að Vernon hefði kosið að Eminem og framleiðendur plötunnar hefði hlustað á sig þegar hann bað þá um að breyta laginu. Eitthvað virðist afstaða Iver þó hafa harnað eftir að liðið hefur á daginn en í síðasta tísti hans um málið skrifaði hann „Þetta var vitlaust hjá mér og við ætlum að drepa þetta lag.“Eminem is one of the best rappers of all time , there is no doubt. I have and will respect that. Tho, this is not the time to criticize Youth, it’s the time to listen. To act. It is certainly not the time for slurs. Wish they would have listened when we asked them to change it — blobtower (@blobtower) August 31, 2018I was wrong and we are gonna kill this track — blobtower (@blobtower) August 31, 2018
Tónlist Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira